Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 59

Morgunn - 01.12.1974, Page 59
ÆVAR R. KVARAN: LEIÐRÉTTTINGAR AÐ HANDAN Það er litlum vafa undirorpið að drýgsta sporið í þá átt að koma á fót kerfiskundnum og vel skipulögðum vísindalegum rannsóknum á dulrænum fyrirba'rum var stigið árið 1882, þegár Brezka sálarrannsóknafélagið var stofnað. Það var gæfa þessa félagsskapar, að frægir vísindamenn og mikils virtir á sviðum raunvísindanna voru meðal stofnenda hans. Fyrsti for- seti félagsins var hinn mikilsvirti heimspekingur prófessor Henry Sidgwick og meðal félaga ýmsir Nóbelsverðlaunahafar; fflenn eins og eðlisfræðingurinn Sir William Crookes og Sir Oliver Lodge, franski heimspekingurinn Henrv Bergson (ég leyfi mér að kalla hann franskan heimspeking, þótt hann væri fæddur á írlandi, þvi í Frakklandi og á frönsku skrifaði hann öll sín rit). Þá má telja Frederick W. H. Myers, sem siðar skrifaði hið mikla sannanarit um líf að þessu loknu THE HU- Man personality and its survival of bodily death, og þýzka líffræðinginn Hans Driesen, franska líf- fiðlisfræðinginn Charles Riohet og heimspekingana F. C. S. Schiller og D. C. Broad. Bandaríska sálarrannsóknafélagið var stofnað þrem árum síðar og meðal hvatamanna að stofnun þess var fremsti sálfræðingur Bandaríkjanna William James, sem löngu er heimsfrægur orðinn, sem einn af helztu braut- ryðjendum í sálfræði 20. aldar. Brezka sálan-annsóknafélagið setti sér það mark, að rann- Si|ka án hleypidóma eða fyrirfram mótaðra skoðana og í anda visindanna þá hæfileika mannsins, sem eru taldir þess eðlis, að ahnemit viðurkenndar tilgátur nægja ekki til skýringar. Allt frá upphafi hafa þessi sálarrannsóknafélög safnað úr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.