Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 64

Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 64
142 MORGUNN og áttu von á að vera vitni að rammri fjölskyldudeilu fóru von- sviknir leiðar sinnar. Þegar málið hafði verið rakið í Juurnal Sálarrannsóknafé- lagsins (í nóvember 1927) er svo komizt að orði: „Þetta eru þá staðreyndirnar samkvæmt skjölum málsins. Er við göngtun úr skugga um hvort hægt sé að gera grein fyrir staðreyndum málsins án þess að grípa til yfirnáttúrlegra skýi'- inga, verðum við að útiloka hverja þá skýringu sem gengur út frá því, annað hvort að fyrri erfðaskráin hafi verið fölsuð, að að nokkur þeirra sem hagsmuna áttu að gæta samkvæmt síð- ari erfðaskránni hafi haft eðlilega vitneskju um að hún væri til fyrr en hr. J. P. Chaffin og hr. Blackwelder leituðu gömlu biblíunnar í júlí 1925. Hvað viðvíkur tilgátunni um fölsun, þá er það vissulega undarlegt, að Chaffin gamli skyldi hafa svo mikinn áhuga á að bæta úr misrétti því, sem fólst í framkvæmd fyrri erfða- skrárinnar, að hann samdi aðra með allt öðrum ráðstöfunum, en að hann jafnframt skuli hafa verið svo kærulaus að gera ekki ráðstafanir á meðan hann var á lífi til þess að síðari erfða- skrá hans fengi gildi. Hugsanlegt er, að hann hafi ætlað sér að segja frá henni á banabeði og að þær kringumstæður, livemig dauða hans bar að höndum, nefnilega að hann fórst í slysi, hafi komið i veg fyrir þessa fyrirætlun. En sú staðreynd, að tíu vitni voj u reiðubúin að staðfesta það með eiði, að síðari erfðaskráin væii með lithendi arfleiðanda, og að ekkja og sonur Marshalls viðurkenndu að hún væri ekta eftir að hafa skoðað hana, virð- ist algjörlega ógilda tilgátu um falska erfðaskrá. Hér við bætist, að hr. Johnson, sem talaði við og yfirheyrði hr. J. P. Chaffin* konu hans, móður og dóttur í apríl 1927, lét í ljós mikla trú á augsýnilegri einlægni þessa fólks, sem bar með sér að það væri „heiðarlegt og virðulegt sveitarfólk í góðum efnum,“ eins og hann komst að orði. Herra Johnson segir svo í skýrslu sinni til þess að sýna að allar aðrar skýringar hljóti að vera útilokaðar: „Ég reyndi að beita alln kurmáttu minni og hæfileikum, bæði við vitnaleiðsl- ur og með öðrum hætti, til þess að fá fram viðurkenningu á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.