Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 65

Morgunn - 01.12.1974, Side 65
LEIÐRÉTTINGAR AÐ HANDAN 143 því, hvort ekki væri hugsanlegt að fyrir hendi hefði verið ein- hvers konar ómeðvituð vitneskja um erfðaskrána í gömlu bilí- unni eða mn pappírsmiðann í frakkavasanum sem á hefði ver- 'ð bent í draumnum, en mér tókst alls ekki að hagga vitnisburði þeirra og trú. Þau svöruðu rólega: „Nei, slík útskýring kemur ekki til greina. Við vissum ekkert um að síðari erfðaskráin væri til fyrr en andi föður okkar kom í heimsókn.“ Það er því ljóst, að ekkert þeirra hafði nokkrn vitund um það á banadægri arf- leiðanda, að nokkur hefði minnzt á aðra erfðaskrá. Annars hefðu þau ekki þolað það að sú fyrri fengi löglega staðfestingu an þess að mótmæla þvi. Ekki var það mál heldur þess háttar, að liklegt væri að þau gleymdu þvi, ef á það befði verið minnzt þann skamma tíma sem leið milli Jiess að síðari erfðaskráin var skrifuð og dauða arfleiðanda. Það er að segja milli janúar 1919 og september 1921. Það er erfitt að koma fram með fullnægjandi skýringu á staðreyndum þessum með venjulegum hætti. Ef hins vegar fallizt er á yfirskilvitlega skýringu þá ber þess að geta, að slik fyrirbrigði eru tiltölulega mjög sjaldgæf, þareð hér hefur þessi sýn haft áhrif á fleiri skilningarvit viðkomanda en eitt. Því hr. •h P. Chaffin bæði sá og lieyrði föður sinn tala. Hvað viðvíkur því, sem sonurinn heyrði, þá var það ekki alveg nákvæmt, því <tð það var ekki erfðaskráin sem var i frakkavasanum, heldur leiðbeining um það hvar hana væri að finna. En niðurstaðan verðiu’ ein og hin sama engu að siður. Ekki tókst hr. .Tohnson að fá alveg skýra yfirlýsingu hjá hr. Chaffin um það, hvort hann hafi verið vakandi eða sofandi þegar hann sá sýnina. byrst sacrðist hann hafa verið vakandi, en þegar gengið var fastara að honum um þetta atriði viðurkenndi hann, að hann kynni að hafa verið mókandi. Hr. Tohnson lauk máli sinu með þv‘ að segja: „Ég held að liann hafi ekki vitað það sjálfur Tneð vissu.“ Þannig var það. Ég ætla nú að bæta við þetta frásögn af ööru fyrirbæri, sem er mjög liks eðlis. En þar kemur við sögu (inn Ijölhæfasti og gófaðasti snillingur, sem uppi hefur verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.