Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 70

Morgunn - 01.12.1974, Page 70
148 MORGUNN reynsla, en eitt slíkt liggur að baki þeirrar styttu, sem hér stendur. Langar mig að segja yður frá þvi í stuttu máli: Um miðnætti kvöld eitt í júlimánuði 1958 var ég einn á ferð í bíl mínum á leið austan frá Laxá í Þingeyjarsýslu áleiðis til Akureyrar. Það var stillilogn, frábært skyggni og miðnætursólin skart- aði sínu fegursta. Ég stöðvaði bílinn á Vaðlaheiðarbrún að vestan. Gekk norður fyrir vegarkantinn, þar sem hæst ber og útsýni inn og út Eyjafjörðinn er fegurst. Ég settist á stór- an stein og horfði til hafs og himins. Slika fegurð hefi ég aldrei augum litið fyrr eða síðar. í hrifningu minni varð ég þess var, að einhver vera stóð við vinstri hlið mér. Áhrifin frá henni voru unaðsleg. Ekki var um að villast, þar var einhver kraftmikill á ferðinni. Margoft á sumrin lögðum við hjónin leið okkar síðla kvölds upp á Vaðlaheiðarbrún þau ár, sem við áttum eftir að búa á Akureyri. Oftast nær varð eg þar einhvers var, en þó ekki alltaf. Löng- un min óx stöðugt til þess að fá að vita, hvað væri þarna á ferðinni, en allt kom fyrir ekki, ég varð engu nær. Árin liðu þar til haustið 1960 að ég upplifði einkennilegan atburð, sem of langt mál væri að lýsa. Eitt sinn, þegar ég kom á Vaðlaheiðarbrún sá ég afar stóra, fagra veru, sem birtu stafaði út frá. Hún rétti upp hendurn- ar í formi blessunar í stefnu út yfir fjörðinn. Þau einu orð, sem ég náði að skynja án þess að vita hvað- an, voru þessi Verndarvœttur EyjaffarðarbyggSa, og í sömu andrá hvarf sýnin. 1 mörg ár leitaði ég að einhverju listaverki, sem væri í skyldleika við sýn mina og táknað gæti eitthvað svipað. Sú hugsun lét mig ekki í friði. Fyrir tveimur árum kom ég inn í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Tók hann mig með sér eina ferð um salinn og útskýrði listaverkin. Allt í einu beindist öll at- hygli min að styttu einni, sem áþreifanlega minnti mig á „verndarvættina“ forðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.