Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 75

Morgunn - 01.12.1974, Síða 75
SONUR SÓLAR 153 stórkostlegu musterí og minnismerki, sem faðir hans og for- feður höfðu látið reisa Amon til heiðurs, setti hann hljóðan. Hann tók þá ákvörðun að reisa nýja borg fvrir Aton, og skyldi hún einnig verða aðsetur konungs. Hann valdi borgarstæði á stað einum um 200 km fyrir norðan Þebu, þar sem nú heitir El Amarna. Þar reisti hann sólguðinum musteri og sjálfum sér höll. Er talið að þetta hafi verið dýrlegar byggingar, sem hafi verið skreyttar með svo stórkostlegum hætti, að erfitt sé að gera sér grein fyrir því. Ekn-Aton tilbað guð sinn ekki með sama hætti og prestar Amons, sem báru fram fórnir sínar í helgidómi musterisins, þar sem enginn sólargeisli gat smogið inn. Hann færði fórnir a altari, sem stóð undir berum himni, í ljósi sjálfrar sólarinnar, sem var tákn guðdóms hans. Ekn-Aton gerði aldrei neina mynd af guðdómi þeim, er hann dýrkaði. Aton var einungis táknað- ur með sólkringlunni, en endurnærandi og Hfgefandi geislar hennar enduðu i opinni hendi. Fram að þeim tima höfðu menn- Jmir aldrei hugsað sér guð öðruvísi en í mynd manns eða dýrs. Aton var sjálfur góðleikurinn, „hinn kærleiksríki faðir alls þess sem hann hafði skapað“. Kærleikur hans imivafði hina minnstu veru. Aldrei var þess getið að Aton gæti skipt skapi og talað til mannanna með raust þrumunnar, eins og .Tahve. Aton var hinn mildi guð friðarins. Ekn-Aton var fvrsti maður- mn í veröldinni sem prédikar mannúð gagnvart öðrum, og prédikunarstóll hans var hásætið. I þessari nýju borg, Kliut-en-Aton, stofnaði faraó í raun og Veru þessi trúarhrögð sín. Hér í skugga hinna miklu mustera sá kenningin um hinn sanna Aton, alföður, fyrst dagsins ljós. Býr kenning hans yfir slíkri dýpt í hugsun, að merkir fræði- menn hafa jafnvel talið Ekn-Aton fyrsta upplýsta manninn, sem sögur fara af. í riti sínu Sögu trúarbragðanna segir sagnfræðingminn Charles F. Potter um þennan merkilega mann m.a. þetta: ^Hann (Ekn-Aton) var fyrsti friðarsinninn, fyrsti raunsæis- ttiaðurinn, fyrsti eingyðistrúarmaðurinn, fyrsti lýðræðissinn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.