Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 79

Morgunn - 01.12.1974, Page 79
SONUR SÓUAR 157 maður, sem nokkurn tima hefur fæðzt í þennan heim. Hann var spámaður, boðberi sannleika og einlægni, sjáandi, heim- spekingur, siðbótarmaður, merkilegt skáld, byggingameistari og hljómlistarunnandi. Hann var hugrakkur og óttalaus út- rýmir og andstæðingur kreddna, hefðar og hjátrúar — það vek- ur furðu hvernig hann gat látið þetta fyrir róða, eins og dautt lauf í vind. Þótt hann væri konungur, trúði hann á lýðræði og tók sér að vinum fólk af bændaættum. 1 samanlagðri sögu og skáldskap finnst enginn maður, sem uimi konu af heit- ara hjarta en Ekn-Aton unni Nefertíti. öllu deildi hann jafnt með henni: völdum sínum, trú og heiðri — „hin mikla eigin- kona mín, Nefertítí“, eins og hann komst að orði UHl hana. Fyrir þrjú þúsund árum var í fyrsta sinn í sögunni ríki stjóm- að eftir meginreglum kærleikans. Það voru ekki hugsjónir hans, heldur skortur óvina hans á þeim, sem ollu falli hans.“ Til þess að geta áttað sig á mikilvægi kenninga Ekn-Atons oog gert sér grein fyrir mikilleik þessa undarlega manns, verð- ur maður að gera sér ljóst, hvernig ástatt var í heiminum í trúar- efnum á þeim tímum, sem hann var uppi. Hinn fomi heimur hafði ekki náð sér eftir eyðingu hinnar atlantísku menningar. Hinar miklu þjóðfélagsstofnanir forsögutimabilsins réðu ekki lengur stefnunni. Mannkynið var að aðlaga sig nýjum sjónar- miðum og lifsháttum. Að vísu voni skólar launhelganna enn við lýði, en hinir innvígðu voru fáir og hinar leyndu kenning- ar var aðeins hægt að birta fólkinu í mynd dæmisagna, tákna og einfaldra siðgæðiskenninga. Flestar þjóðir höfðu sina eigin guði, og trúarleg sjónarmið voru algjörlega bundin við þjóð eða kynflokk. Guðir Egyptalands voru verndarar Egypta, en áttu ekkert rúm í hjarta sínu fyrir aðrar þjóðir. Indland tilbað ennþá hina fornu smáguði, sem hver þjóðflokkur hafði fyrir sig, þeir tignuðu anda elds og lofts. Gyðingar tilbáðu sinn sér- staka guð sem drottin Israels og verndara Gyðingaþjóðarinn- ar. Hin gullna öld heimspekinnar var enn ókomin 1 Grikklandi og enn áttu sjö aldir eftir að líða þangað til Búddha leysti Ind-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.