Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 87

Morgunn - 01.12.1974, Side 87
RITSTJÓRARABB 165 réttilega hrifinn af prófessor Haraldi Nielssyni, þá vill undir- ritaður gleðja hann með því að vitna hér i fyrirlestur, sem séra Haraldur flutti í Reykjavík árið 1916, og hann nefndi: Kirkjan og ódauSleikasannirnar. Þar segir hann meðal annars: „Ef til vill eru einhverjir þeirrar skoðunar, að það sé svo fjan'i því, að kirkjan eigi að skifta sér af málinu (Hvort látnir lifi), að það verði að teljast óhæfa, að prest- ar komi nærri slíkum rannsóknum. Allir, sem við það séu riðnir, eigi að fara úr kirkjunni. Slikum mönnum get eg ekki með nokkru móti verið sammála. Eg ætla að standa í kirkjunni meðan eg fæ. Aðrir verða að byggja mér út, eigi eg að fara þaðan. Og mér gengur þrennt til: 1. Eg get ekki skilið, að kirkjan geti sett sig á móti nokkurri staðreynd og sízt þeirri, er snertir tilverurétt hennar sjálfrar. 2. Eg veit mig vera í samræmi við frumkristnina, sem var játningalaus og trúði á verkanir andans, krafta- verkin og andagáfurnar, og vænti komu guðsríkis fyrst og fremst að ofan. 3. Eg finn mig eiga heima í lúlhersku kirkjunni, því að tilveruréttur hennar sem sérstakrar kirkjudeildar byggist á þvi, að liún hefur haldið uppi hugsunar- og samvizkufrelsi. Eg trúi því eigi, að hún sé nú þar komin að hún þoli eigi að menn beri sannleikanum vitni. Sé ástandið orðið slikt læt eg heldur vísa mér á dyr en að eg breyti á móti samvizku minni. Sjálfur Lúther taldi það ekki ráðlegt Ef lúthersk rétttrúnaðarþröngsýni skyldi komast svo langt að það tvennt fái ekki lengur farið saman, að vera krist- inn og lútherskur, þá kýs eg aðeins að vera kristinn, en hirði ekki um lútherska rétttrúnaðinn. . . .“ Kirkja kennimannsins, sem svo mælti, var aldrei tóm. iAigu áður en hún var opnuð tóku menn að skipa sér í bið- raðir, sem oft. náðu langar leiðir út á götu. Enginn vildi verða af minnsta orði sem hann sagði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.