Alþýðublaðið - 27.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1923, Blaðsíða 3
 I „Skutuir, blað jafnaðarmanna á Isafirði, er al- veg ómissandi öllurn þeim, sem fylg'j- a*t vilja vel með þvi, sem gerist i kosningaliriðinni fyrir vestan. Gerist áskrifendur nú þegar á afgreiðslunni. Hjólhestaluktig. Góðar og ódýrar raf- magnsluktir fást í Fálkanum. Svið eru tekin t.il sviðningar á Vesturgötu 53. 2 menn slátra, hvar sem er í bænum. Uppl. í síma 978. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert eem þið íariðl vár það, að Þórarinn skipstjóri Oigeirssoo bauðst til þess að reyna að ganga í milli. Fór hann þess á leit við stjórnir félaganna, að þær gerðu tilboð til sam- komulags. Mun hann hafa fengið ádrátt um það hjá hvorum tveggja stjórnunum. Kom þegar St. Skjaldbreið nr. 117. Fundur verður að venju á morg- un kl. 872- Félagar allir eru al- varlega miatir á að mæta og stuodvíslega. Á fundinum talar br. Larseii'Ledet Aðrir templarar eru og velkomnir. Æ. T. Kerruhjól og gúmmí á barnavagna fæst í Fálkanum. Stór stofa, hentug handa tveim- ur, til leigu 1. okt. Upp'ýsingar Njálsgötu 22 niðri. eftir fund í Sjómannaféláginu tiiboð um 5 kr. lækkun á mán- uði. Sýndi það samkomulags- fúsleik, þótt félagsmönnum væri sárt um, sem átkvæðagreiðsla sýndi. Hins vegar kom aldrei fram tilboð, er Þórarinn átti von á frá togaraeigendaféiaginu, E.s. „Goðafoss“ fer héðan vestur og norður um land tíl út’anda mánudagskvðld. 1. október kl.-12. Takið eftir að skóverziunin í Hjálpræðis- herskjallaranum, sími 1051, hefir mikið af skófatnaði fyrirliggjandi, svo sem: karl- manns-, kvenmanns-, ung- linga- og smábarnaskó fatoað. Alt selt með sanngjörnu verði. Komið, skoðið og kaupið. Virðingarfylst. Óli Thorsteinsson. né heldur svar frá því við til- boði sjómanna fyrr en löngu seinna. Muu Þórarinn þá hafa þózt sjá, að málamiðiun hans myndi ekki ná tramgangi, og gerði því samkomulag fyrirskip sitt við Sjómannaféiagið og fór f fullum friði við það. (Frh.) Edgsr Rico Burroughs: Sonui* Tarzans- eitthvað væri gert til þess að afstýra þvi. Apinn hafði ekki reynt að ráðast á Rússann, en samt var maðurinn óvis um, hvort hann væri óhultur, er dýrið var i slikum ham. Hann hikaði þvi augnahlik, en þá sveif aftur draumurinn um verðmæti apans honum fyrir hugskots- sjónir, — verðmæti, er verða mundi hagsælt, þegar komið væri i einhverja stórborgina, til dæmis Lundúna- borg'. Skipstjórinn kallaði til hans að flytja sig’ til hliðar, svo hann gæti skotið dýrið, en i stað þess • staulaðist Paulviteh til aparis og lagði höndina á handlegg hans, þótt óttinri við dýrið væri geysilegur. ,,Komdn!“ sagði hann og’ reyndi að drag’a dýrið frá sjómönnunum, sem voru nú hver um annan að setjast upp eða skriða burtu úr návist apans. Apinn hlýddi og' sýndi enga löng'nn til þess að skaða R/ússann. Skipstjórinn stanzaði fáein skref frá þessari skringilegu tvenningu. „Farðu frá, Sabrov!“ skipaði skipstjórinn. „Ég ætla að senda kvikindið þangað, sem það getur ekki ge'rt ‘g'óðum sjómönnum mein.“ „Þetta var ekki hönum að kenna, skipstjóri," sagði Paulvitch mjúklega. „Skjóttn hann ekid. Þú sérð, að liann er alveg rölegur; — óg á hann; —- óg á hann; ég. á liann! Ég' vil ekki láta drepa luim,“ lauk hann máli sinu, er hann i huganum fann þau þægindi, er peningar g'átu fært lionnnj i Lnndúnum, — peningar, er hann gat ekki aflað sór á annan hátt en meö ein- hverjn sliku meðali sem apanum. Skipstjórinn lét byssuna siga. „Hvektu mennimir hann?“ spurði hann. „Er það satt?“ spnrði hann sjó* merinina, sem nú voru staðnir á fætnr ómeiddir nema sá, er upphafinu olli, en hann hlaut s&ra öxl i viku- tima. „Simpson gerði það,“ sagði einn maðurinn. „Hann ralí prjón'i bakið á apanum, og apinn gómaði hann, — og það átti hann svei mér skilið, og okkur dustaði hanil lika; én fyrir það álasa ég honnm ekki, þvi við réðnmst allir i einu á hann.“ Skipstjórinn leit á Simpson, sem játaði sekt sina; þvl næst gekk hann til apans til þess að kynnast skapi hans af eigin reynd; hann miðaði samt sltammbyssunni fram undan sér. Hann talaði virigjarnlega við apami; sem slepti Panlvitch og kom á móti skipstjói'anum. Á andliti hans var sami forvitnissvipurinn og þegar hanir skoðaði hásetana. Hann gekk fast að skipstjðranum, lag'ði aðra loppuna á öxl lians og' skoðaði hann lengi; svo setti hanu upp vonhrigðasvip, óg var sem hann andvarpaði, er ,’ianu gekk á burt til þess að skoða stýrimanninn og hásetana, sem hæzt höfðu í hópinn. Alt af andvarpaói hann 0g snéri svo loks til Paulvitch

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.