Alþýðublaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiOctober 1919Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðublaðið - 30.10.1919, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 30.10.1919, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ að kolaeklan sé svo mikil í Þýska- landi, að stjórnin í Bayern hafi stungið upp á því að stöðva allar fólksflutninga-járnbrautir í hálfan mánuð, til þess að spara kol. Hvert ætlast nú Mgbl. til að menn trúi betur því sem stendur á fram- hlið þess eða bakhlið? Kjartan líonráðsson yfirsíldar- matsmaður og undirskrifstofustjóri á kosningaskrifstofu „Sjálfstjórnar" gerðist áskrifandi „Alþýðublaðsins" í gær kl. l1/^ e. h. ísland fer í dag kl. 2 e. h. Skarlatðsótt er að stinga sér niður í borginni á ýmsum stöð- um. Veikin er fremur væg. IííghÓ8ti er sagt að hafi fluzt hingað til borgarinnar í haust með dönskum börnum. Hann hefir ekki breiðst mjög út enn þá, og vonandi verður eitthvað gert til þess að þessi kvimleiði kvilli breið- ist ekki út. Tangaveiki er orðin landlægur kvilli hér í Reykjavík. Hvað skyldu líða mörg ár þangað til læknun- um hefir tekist að komast fyrir upptök sýkinnar. Bða öllu heldur hvenær skyldi hið opinbera gera gangskör að því að útrýma veik- inni? Kollsigliug. Bræðurnir Sig- urður og Ingólfur Stígssynir koll- sigldu bát á skemtisiglingu ný- lega á Seyðisfirði og druknuðu báðir. Sterling var á Seyðisfirði í gær. Geysir fer á morgun til út- landa, aðallega með ull. Prentvilla var í blaðinu í gær, þar eð tvö nöfn höfðu fallið úr þar sem taldir voru stjórnendur Hásetafélags Reykjavíkur. En nöfn- in, sem út höíðu fallið, voru: Jón Bach, Óafur Árnason. Báðir þessir menn meðal ötul- ustu meðlima félagsins. Stúdcntafélag Bvíknr heldur fund í kvöld kl. 9 í Iðnó. Ág. Bj. próf. talar um Norræna stúdenta- sambandið, og síra Jóh. L. L, Jóhanness. talar um ísl. orðabókina og einnig verður rætt um stú- dentasjóðínn. Maður slasast. Páll Árnason verkamaður á Hverfisg. 64 slasað- ist í gær. Féll á hann troðinn ull- arballi og féll Páll svo illa að hné- skelin gekk úr lagi. Þetta og hitt. Gegnum Sigurbogann í París flaug franski flugmaðurinn Gode- froy, og þótti djarít leikið. Opið á Sigurboganum er 29 metra hátt og 14,6 metra vítt, en vængja- breidd flugvélarinnar var 8,1 met., svo ekki mátti miklu muna. Nýkomið: Heilsusamlegar sápur Benzoé-Borax, Salicyl-, Karbol-, Tjöru-, Glyserin-, Lanolin- Normal- og Barnasápa. Þessar sápur eru búnar til fyrir og notaðar í Rauðakross- inum í ýmsum löndum og á danska konungsheimilinu. Gallsápa til þvotta 0. fl. * yirni €iríksson. Yörur sínar eiga menn að kaupa í Iiaupíélagi Terkamanna. Laugareg 2SS A. Sími 7S8. Hjálmar Þorsteinsson Sími 896. Skólavörðustíg 4. Sími 396. Margskonar »Fyrværkeri«, sólir og rakettur, grímur o. m. m. fleira. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiöjan Guténberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar: 2. tölublað (30.10.1919)
https://timarit.is/issue/39

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. tölublað (30.10.1919)

Iliuutsit: