Alþýðublaðið - 30.10.1919, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
að kolaeklan sé svo mikil í Þýska-
landi, að stjórnin í Bayern hafi
stungið upp á því að stöðva allar
fólksflutninga-járnbrautir í hálfan
mánuð, til þess að spara kol.
Hvert ætlast nú Mgbl. til að menn
trúi betur því sem stendur á fram-
hlið þess eða bakhlið?
Kjartan líonráðsson yfirsíldar-
matsmaður og undirskrifstofustjóri
á kosningaskrifstofu „Sjálfstjórnar"
gerðist áskrifandi „Alþýðublaðsins"
í gær kl. l1/^ e. h.
ísland fer í dag kl. 2 e. h.
Skarlatðsótt er að stinga sér
niður í borginni á ýmsum stöð-
um. Veikin er fremur væg.
IííghÓ8ti er sagt að hafi fluzt
hingað til borgarinnar í haust
með dönskum börnum. Hann hefir
ekki breiðst mjög út enn þá, og
vonandi verður eitthvað gert til
þess að þessi kvimleiði kvilli breið-
ist ekki út.
Tangaveiki er orðin landlægur
kvilli hér í Reykjavík. Hvað skyldu
líða mörg ár þangað til læknun-
um hefir tekist að komast fyrir
upptök sýkinnar. Bða öllu heldur
hvenær skyldi hið opinbera gera
gangskör að því að útrýma veik-
inni?
Kollsigliug. Bræðurnir Sig-
urður og Ingólfur Stígssynir koll-
sigldu bát á skemtisiglingu ný-
lega á Seyðisfirði og druknuðu
báðir.
Sterling var á Seyðisfirði í gær.
Geysir fer á morgun til út-
landa, aðallega með ull.
Prentvilla var í blaðinu í gær,
þar eð tvö nöfn höfðu fallið úr
þar sem taldir voru stjórnendur
Hásetafélags Reykjavíkur. En nöfn-
in, sem út höíðu fallið, voru:
Jón Bach,
Óafur Árnason.
Báðir þessir menn meðal ötul-
ustu meðlima félagsins.
Stúdcntafélag Bvíknr heldur
fund í kvöld kl. 9 í Iðnó. Ág. Bj.
próf. talar um Norræna stúdenta-
sambandið, og síra Jóh. L. L,
Jóhanness. talar um ísl. orðabókina
og einnig verður rætt um stú-
dentasjóðínn.
Maður slasast. Páll Árnason
verkamaður á Hverfisg. 64 slasað-
ist í gær. Féll á hann troðinn ull-
arballi og féll Páll svo illa að hné-
skelin gekk úr lagi.
Þetta og hitt.
Gegnum Sigurbogann í París
flaug franski flugmaðurinn Gode-
froy, og þótti djarít leikið. Opið á
Sigurboganum er 29 metra hátt
og 14,6 metra vítt, en vængja-
breidd flugvélarinnar var 8,1 met.,
svo ekki mátti miklu muna.
Nýkomið:
Heilsusamlegar
sápur
Benzoé-Borax, Salicyl-, Karbol-, Tjöru-, Glyserin-,
Lanolin- Normal- og Barnasápa.
Þessar sápur eru búnar til fyrir og notaðar í Rauðakross-
inum í ýmsum löndum og á danska konungsheimilinu.
Gallsápa til þvotta 0. fl.
*
yirni €iríksson.
Yörur sínar
eiga menn að kaupa í
Iiaupíélagi Terkamanna.
Laugareg 2SS A. Sími 7S8.
Hjálmar Þorsteinsson
Sími 896.
Skólavörðustíg 4.
Sími 396.
Margskonar »Fyrværkeri«, sólir og
rakettur, grímur o. m. m. fleira.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson.
Prentsmiöjan Guténberg.