Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Side 3
ÚTVARPSTÍÐINDI
3
ÁYÁRP
FRÁ H|F HLUSTANDINN
Heiöruðu útvarpshlmíiíndur.
Með útgáfu rits þessa er gerð hin
fyrsta tilraun á lamdi hér til að gefa
út sérstakt blað, sern, helgað sé starf-
semi útvarps.
Meðal annara menmngarþjóða er
gefin út fj'óldi blaða, sem hafa svip-
að markmið• og blað þetta, og eru þau
þar talin leggja drjúgan skerf til
menningarlegra áhrifa útvarpsstarf-
seminnar.
Því er það, að vér nokkrir menn
ráðwmst nú í að gera tilraun með út-
gáfu rits þessa.
Hlutverk blaðs vors teljum■ vér vera
að veita stuðmng liinni menningar-
legu starfsemi útvarpsins.
Efni blaðsins niun í aðaldráttmn
verða sem hér segir:
1. Kynning dagskrár.
Eitt aðalverkefni blaðsins á að vera
að kynna dagskrána fyrir hlustend-
um — áður en hún kemur fram í
útvarpinu. Mum. blaðið rey;na að gera
lesendum sinum nokkra grein fyrir
ýmswm dagskrárliðum og vekja, at-
hygli á því, sem œtla má að þyki sér-
staklega eftirtektarvert.
Oft mun hentugt, að þeir sem halda
fyyvriestra í útvarpið, skýri erindi sin
með myndum, teikningum og línurit-
um, og er þá blaðið kjörinn vsttvang-
ur fyrir slíkt.
Blaðið mwn gera sér far um, að
kynna höfunda merkra fyrirlestra.
birta mipidir af þeim (teiknimyndir
eða. Ijósmyndir), viðtöl við þá, frá-
sagnir um störf þeirra o. s. frv.
Stundum mun blaðið flytja smá
útdrátt úr merkum erindunv, einkum
ef höfundarnir finna ástœðu til að
benda á sérstök áherzluatriði eða tor-
skilin atriði í fyrirlestrwm sínum.
Blaðið mun fly.tja myndir af tón-
listamvjnnum og fróðleik um þá og
verk þeirra. Það mun og reyna að
glœða skilmng fólks á hljómlist og
vekja eftirtekt á sérstaklega fögrum
tónverkum.
Við og við mun það flytja myndir
af leikflokkum, söngvurum og hljóð-
fœraleikurum<.
2. Kynning á starfsfólki..
Blaðið mun gera sér far um að
kynna starfsfóllc sjálfs útvarpsins
fyrir þjóðinni. Það' mun birta myndir
af því, viðtöl við það og e. t. v. smá-
greinar til fróðleiks um störf þess.
3. Erlend dagskrá.
1 náinni framtíð mun blaðið koma
því svo fy.rir, aö það geti flutt stutta
útdráttu úr útvarpsdagskrám ná-
grannalandanna. — Þar verður aðeins
nefnt hið allra helztg, sem œtla má
að menn liér hafi áhuga fyrir.
4 Fræðsla um útvarpstækni.
Verkfrœðingur Ríkisútvarpsins lief-
ir lofað að veita smátt og smátt í blað-