Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Side 4

Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Side 4
4 tJTVARPSTIÐINDI imo frœðslu um útvarpstækm. Einn- ig benclingar um meðferð og nobkun viðtœkja. 5. Gagnrýni. Einn þátturinn í starfi blaðsins verðwr sá, að endurspegla álit hlust- enda. um útvarpsefnið. Það mun flytja gagnrýni um ýmsa dagskrárliði, en engu síður viðurkenningu á því, sem vel er gert. Blaðið óskar gjarnan eft- ir hógværri rökstuddri gagnrýni frá hlust.endum, og mun hún. verða birt, eft'r því sem rúm blaðsins leyfir. 6. Ymislegt efni. Auk þessa getur ýmidegt annað. efni komið til greina, svo sem smú- sögur, skrítlur og kviœði. Vonamdi verða á komandi vetn flutt í útvarp ýmis gamankvœði, bœði umt starfsmenn útvarpsins og um aðra mikla menn þjóðar vorrar. Múýi, þá bláðið birta. eifthvað af þessúnl kveðskap, eftir því sem áslæður leyfa. 7. Utgáfan í vetur. Eins og áður er á drepið, viljum vér láta skoða útgáfu rits þessa í vet- ur sem tilraun. Vér eruni við því búnir að geta lialdið áfram útgáfu blaðsins í vetwr, enda þótt aðeins fáir kaupendur fá- isf. Er möwnum því alveg óhœtt að greiða blaðið að einhverju eða cllu leyti fyrir fram. — En. blaðið mwn Jwí aðeins liefja göngu sína aftur næsta haust, að útbreiðslan verði all- mikil í vetur. Vér leggjum það því hér með uncbir dóm landsmanna, hvort enn er tímabært að hefja útgáfu rits sem þessa. Virðingarfyllst f. h. h.f. Hlustandinn Kristján Friðriksson. VETRARDAGSKRÁIN Viðtal við Sigfús Sigurhjartarson formann útvarpsróðs. Nú er vetrardagshráin að hefjast, og hafa því Útvarpsitíðindi snúið sér til formanns útvarpsráðs og beðið um nokkrar upplýsingar um, vetrarstarf- ið. — Eru væntanlegar nokkrar stór- vægilegar breytingar á vetrardag- skránni? — Höfuðdrættir munu verða þeir sömu og undanfarið, segir formaður útvarpsráðs. Reyndar höfðum, við hugsað okkur allverulegar breyting- ar að því er snertir hina lifanadi hljómlist útvarpsins. Ætlun okkar var að verja nokkru fé til þess, að bæta hina lifandi tónlist. En frá þess- um breytingum höfum við orðiö að hverfa af fjárhagsástæðum. Alþingi hefir ekki s,éð sér fært að hækka f jár- veitingu til dagskrárstarfseminnar, og það enda þótt útvarpið beri sig nú fjárhagslega. Þessar óskir útvarps-

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.