Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Qupperneq 8

Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Qupperneq 8
8 ÚTVARPSTÍÐINDI og dvaldi næstu 6 ár í Chicago. Fór hann þá aftur til Islands og hugðist að dvelja hér aðeins í sex mánuði, en ílentist þá hér. Fyr,st á Akureyri, þar sem hann starfaði að byggingar- list (arkitektur) til ársins 1936. Síð- an hefir G. P. verið fastur starfsmað- ur Ríkisútvarpsins. Auk þeirra vinsælda,, sem G. P. hefir hlotið hér á landi fyrir einsöng sinn í útvarp, þá hefir hann einnig getið sér mikinn orðstír sem einsöngv- ari karlakóra. RIKISUTVA RPIÐ (»Utvarp Reykjavík«, 1442 m) DAGSIÍRÁ 43. vika Vikau 23.—29. október 1938. VIÍI. ÁR= = ------1938 Sunvudagur 23. október. 9.45 Morguntónleikar: Fiðlukonzert í b-moll, eftir Elgar (plötur). 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Jón Auðuns). 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel Is- land. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52m). 17.50 Barnatími: Ledkritið »Álfafell«, eftir Öskar Kjartansson (leikið af unglingum). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ástarsöngvar. 19.40 Auglýsingar., 19.50 Fréttir. 20.15 Ferðasaga: Gönguför 1914 frá Akureyri austur um, land til Reykjavíkur (Gunnar Benediktsson rithöfundur). 20.40 Einleikur á fiðlu (ungfrú Pearl Pálmason). 21.05 Útvarp frá fundi, stúkunnar »Framtíðin« í Templarahúsinu í Reykjavík. 22.00 Fréttaágrip. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Mámidagur 2U- október. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Islenzkukennsla,. 18.45 Þýzkukennsla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn, og veginn. 20.35 Einsöngur (Gunnar Pálsson). 21.00 Húsmu ðratími: Norskar konur og kvenfélög (frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir).

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.