Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Page 10
10
tJTVARPSTIÐINDI
19.50 Fréttir.
20.15 Útvarpss,agan.
20.45 Hljómplötur: Lög' leikin á selló.
21.00 Heilbrigðisþáttur (Jóhann Sæ-
mundsson lækmir).
21.20 Strok-kvartett útvarpsins, leik-
ur.
21.45 Hljómplötur: Harmóníkulög'.
(22.00 Fréttaágrip).
22.15 Dagskrárlok.
Laugardagur 29. október.
10.00 Veðurfregnir.,
12.00 Hádegisútvarp,
15.00 Veðurfregnir.
18.15 Dönsikukennsla.
18.45 Enskukennsla.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplötur: Kórlög.
19.40 Auglýsingar.,
19.50 Fréttir.
20.15 Leikrit: »Musteri minning-
anna«, eftir Sigurd Ibsen (Indriöi
Waage, Elísabet Egilson, Valur
Gíslason).
21.30 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
UM ERLENDA DAGSKRA
Danmörk.
Allar tímaákvarðanir eru miðaðar
við íslenzkan tíma.
Útvarp Kaupm.h. 1176 Khz (255m)
Útvarp Kalundb., 240 Khz (1250m).
Fréttir danska útvarpsins eru allt-
af kl. 17, og auk þess oftast kl. 20
(stundum þó 10—25 mín. fyr).
Fimmtudagwr 20. okt.
Kl. 18.10—20 Tónleikar.
Alveg sérstaklega viljum vér vekja
eftirtekt á þessum tónleikum.
Fimmtudagstónleikar danska út-
varpsins eru ávallt hinir vönduð-
ustu, enda orðnir víðfrægir. Út-
varpshljómsveitin, sem er nálægt
80 manns, leikur ætíð við þessa tón-
leika, og þeim er stjórnað af fræg-
um hljómsveitarstjórum.
Þennan dag verða leiknar tvær
af symfóníum Beethovens, nr. 1 í
C-dúr og nr.’ 2 í D-dúr. Auk þess
mun verða »sóló«, en af efnisskrám,
semi borizt hafa, verður því miður
ekki séð, hver hana annast. Fritz
Busch stjórnar tónleikunum.
Kl. 20.20 flytur rithöfundurinn Paul
la Cour kvæði eftir sig.
Föstudagur kl. 17.30 flytur þingmað-
urinn dr. phil. O. Krag fyrirlestur,
er hann nefnir »lsland og Dan-
mörk«.
Kl. 18.30 er s,vo leikur í þremur þátt-
um eftir Martin Andersen Nexö,
s,em nefnist »Folkene paa Dan-
gaarden«.