Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Síða 11

Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Síða 11
ÚTVARPSTÍÐINDI 11 Laugardagur 22. okt. Kl. 17.30 Samital milli hr. forstjóra F. Loppenthin og Aksel Dahlerup. Umræðuefnið er: »Eigum við að Uyg'gja okkur?« (Bör vi forsikre os?) Kl. 20.10 er svo útvarps»revya« eftii K. Lindeman. Nefnist hún: »Vi som lever i denne By«.; Noregur. 1 norska útvarpinu eru fréttir kl. 17 og 19.48. Kl. 20 er dagskrárliður, sem nefnist: »Séð og heyrt«. Mánudagur 17. okt. Kl. 18.10 Einsöngur og einleikur. (Söngkopan Ruth Hoel, fið'ule'kar- inn Aage Wallin. óperusöngvarinn Erling Krogh). Miðvikudagur 19. okt. Kl. 14.30 Konsert: Tvísöngur sunginn af Romana M. Ilerseth og Eva Wold. Kl. 18.00 Den politiske liberalismé blir til (Fyrirlestur eftir próf. dr. W. Keilhau). Föstudagur 21. okt. Kl. 15.03 Symiphoniutónleikar undir stjórn Iss,ay Dobrowen. England. Tónleikar bffeska útvarpsins eru víðfrægir og teljast til bestu útvarps- tónleika í heiminum. Ber margt til þess: Hljómsveitin (B. B. C. Orchest- er) er skipuð úrva's kröftum, stjórn- endur eru hinir ágætustu og víða að úr heiminum, og efnisva.1 er hið vand- aðasta... En ekki aðeins hljómsveitar- tónleikar breska útvarpsins eru á- gætir, heldur og allur fjöldi annara tónleika, sem það flytur. Otvarpstíð- indi munu framvegis, eftir því sem við verður komið, benda á ýmsa af tónleikum breska, útvarpsins, svo að ísl. hlustendur eigi hægra með að njóta, þeirra. M'iðv'ikwd'. 19. okt. M. 19,15 eru synphoníutónl. undir stjórn sir Adrian Boult. Verða þar leikin' 3 verk eftir Brahrr,sb akademiskur forleik- ur, konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 2 (leikin af Uyró He&s) og sym- phonía, nr. 1. Þessir tónleikar fara fram frá Queens Hall. (National). Sunnud. 23. okt. kl. 17,36 fara fram, stofutónleikar. Leikin verða verk eftir Beethoven (strok- kvartett op. 18 nr. 4), Schuinann (píanó-sónata í g-moll) og Franck (píanó-kvintett) Brosa strokkvartett- inn leikur, píanistinn er Solomon. Miðvikud. 26. okt. kl. 19,15 eru symphoníutónleikar í Queens Hall. — Efni: Nottwino fyrir fjórgr hljómsveitir eftir Mozart, fiðlukonsert eftir Busoni (leikin af Bigeti) og Symphonie eftir W;lton. Sir Adrian Boult stjórnar.

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.