Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Síða 15

Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Síða 15
ÚTVARPSTÍÐINDI 15 Stærsta orgel veraldarinnar er auð- vitað í Ameríku (Convention Hall at Atlantic City, New Jersey). Orgelið hefir 7 hljómborð auk fótsspils, 33700 pípur og 1200 »reg’ister«. Gæði orgel- anna fara þó ekki ávallt sarnan við stærðina. Raunar þarf orgeiið að ná líkist öxinni Rimmugýgi, og má telja vafasamt, hvort nokkurntíma hefir verið til á 10. eða 11. öld öxi lík því, sem Rimmugýgi er lýst í Njálu. En til var löngu síðar önnur öxi, sem einnig hét Rimmugýgur. Hún var smíðuð í Flóa á 17. öld og gefin St. Pétri, eða nánar tiltekið Skálholts- kirkju, en St. Pétur var verndari þeirrar kirkju, Þessi gjöf mun þó hafa komið fram mest vegna þess, að Brynjólfur biskup hafði miklar mæt- ur á öllum fornumi minjum, en öxi þessi mun hafa átt að vera, stæling á hinni fornu Rimímugýgi Skarphéð- ins„ sem þá þegar var glötuð. Öxi þessi var síðar send Grími Stærsta orgel heimsins vissri stærð og pípnaf jölda til að geta talizt fullkomið, en nú á tímum tekst naumast að framleiða einsi hljómfögur orgel eins og meisttararnir á 16. og 17. öld gerðu. Mörg hin dýrmætustu orgel, sem til eru nú, eru frá þeim t-íma. P. Thorkelin í Kaupmannahöfn. Hafa margir haldið, að hér væri um að ræða hina upphaflegu Rimmugýgi Skarphéðins og hafa spurt um hana á söfnum bæði hér oig í Kaupmanna- höfn, en þessi öxi er nú einnig týnd. Talið er sennilegt, að hún hafi glat- azt í eldsvoða. h. sp.: Er hægt að hlaða rafgeyma, sem notaðir eru við útvarpstæki, við bifreiðadynamo (t. d., ef hann væri knúður með vindi)? Svar: Já, en það verður að jafnaði að tengja hleðsluviðnám (t, d. hæfi- lega bílaperu) á milli, svo að hleðslu- straumurinn verði ekki, sterkari en útvarpsgeymirinn þolir.

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.