Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Blaðsíða 5
Vikan 8. jútií til 14. jtfní Sunnudagur 8. júní. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00—15.00 Útvarp frá útihátíð sjómanna- dagsins (a íþróttavellinum í Rvík): a) Lúðrasveit leikur. b) Minning fallinna og drukknaðra sjómanna (Biskup Islands og Jón Bergsveinsson framkvstj.). c) Ræður (sjómað.ur, útgerðarmað- ur, atvinnumálaráðherra). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Sjávarlög. 19.00 Barnatími (Gunnar M. Magnúss). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Dagskrá sjómannadagsins: a) Formaður Fiskifélags Islands talar. b) Upplestur: Sjómannaljóð. c) Tónleikar. 21.00 Útvarp frá veislufagnaði sj.ómanna- dagsins í Oddfellow-húsinu í Rvík: Ávörp og" ræður — Sörigur — Upp- ,« lestur (Brynjólfur Jóhannesson) — Hljóðfæraleikur — Verðlaun afhent o. fl. (Henry Hálfdánarson, loft- i skeytamaður, kynnir). 21.50 Fréttir. • 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mámulayur 9. júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Tataralög. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Bjarrii Ás- geirsson albingismaður). 21.00 Leikrit: „Híf opp, Stjáni!", eftir Loft Guðmundsson (Brynj. Jóhann- esson, Gunnþ. Halldórsdóttir, Alfreð Andrésson o. fl.) 21.50 Fréttir.— Dagskrárlok. »Híf opp, Stjáni< Loftur Guðmundsson. Loftur Guðmundssön kennari í Vest- mannaeyjum er eitt afkastamesta út- varpsleikjaskáld landsins. Honum eru mjög mislagðar hendur, og er ekki ör- grannt um að sumum hafi þótt hann kasta um of höndunum til sumra þeirra leikja, sem hann samdi fyrir útvarpið i fyrra sumar. En höfunda ber að dæma eftir því sem þeir gera bezt, en ekki eftir mistökum þeirra, og fyrst og fremst á þetta við um unga höfunda. Loftur hef- ur sýnl ótvíræða hæfileika sem leikrita skáld, bæði í Brimhljóð og í Eftir jarðar- förina, sem voru eftirtektarverð og gafu góðar vonir. Á mánudaginn 9. júní verður fluttur gamanleikur eftir Loft, sem nefnist „Híf opp, Stjáni". Tveir sjómenn lenda á kendi- ríi og kona annars kemur við sögu, mikill söngur. Mælið meS blaoinu við kunnincjja ykk- ar og nágranna. ÚTVARPSTÍÐINDI 441

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.