Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Blaðsíða 2
pað lá illa á Betu litlu, og hún" var að skœla, án þess að mamma hennar hefði hugmynd um orsök þess. Til þess að dreyfa hugsunum hennar, kallar mamma hennar: „Nei, Beta, komdu og sjáðu stóra hundinn". Beta hœtti að skœla og fór út að glugg- anum og horfði á hundinn, þar til hann var kominn úr augsýn. Sneri sér síðan að mömmu sinni og sagði: „Æ, nú er ég búin að gleyma af hverju. ég var að gráta", og svo fór hún að grata vegna þess, að hún skyldi vera búin að gleyma þessu. Veröldin er stór, en hjartað er lítið. Og þó getur þetta litla hjarta rúmað alla ver- öldina. ÚTVARPSTlÐINDI koma út vlkulega atS vetrinum, 28 tölubl. 16 blatSslSur hvert, og hálfsmánatSarlega atS sumrinu, 8 sttSur i senn. Árgangurinn kostar kr. 7,50 til áskrifenda og greitSist fyrlrfram. I lausasölu kostar heftits 35 a. Ritstjórar og ábyrgBarmenn: QUNNAR M. MAGNÚSS, Vegaraótum, Seltjarnarnesi JÓN ÚR VÖR, Ásvallag. 5. Afgreit5sla á Laugavegi 18. — Simi 6046. Útffefandli B/f. Hlu»tnnulnn. ísafoluarprentsmltSJa h/f. Gróður sumrar þekkingar þróast bezt í einverunni. Bezti vinurinn, sem við eigum, er sá, sem þekkir alla okkar galla, og er þó vinur okkar. Vísa. Fyrir þvi aldrei hef ég haft heimsku minni að flíka, en þegar aðrir þenja kjaft þá vil ég tala líka. Káinn. Happdrætti Háskóla íslands I 4 flokki eru 402 vinningar. Samtals 90600 Urónur. • Dregið verður 10. júní. Gúmmískógerð Austurbæjar u ugavegl S3b . Rvík . Slml 5052 Gúmmlskór, gúmmímottur, gummíbelti, gúmmíhanzkar, bœfigúmmí, gúmmlím, , (iber-ferðatöskur «38 ÚTVARPSTÍÐINDl

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.