Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Blaðsíða 6
prið]udagur 10. Júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónmyndum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Kvíðbogi fyrir sjúkdómum (Gunnl. Claessen dr. med.) 20.55 Hljómplötur: Symfónía í Es-dúr No. 4, eftír Bruckner. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Miðjarðarhafið og heims- veldið, II (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 20.55 Hljómplötur: Fiðlulög. 21.00 Útvarpssagan „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.30 Auglýst síðar. 21.40 „Séð og heyrt". 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Danslög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi. 20.50 Samleikur á orgel og píanó (Eggert Gilfer og Fritz Weisshappel): „Ofan af himnum hér", eftir P. Hassel- stein. 21.10 Upplestur (þórarinn Guðnason, , læknir). 21.30 Útvarpshljómsveitin: Lög úr óper- ettunni: „Fagra veröld", eftir Lehár. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Föstudagur 13. júní. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Harmóníkulög. 19.50 Áuglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristin Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.00 Einleikur á píanó (Robert Abra- ham). 21.20 Garðyrkjuþáttur. 21.35 Útvarpstíóið: Tríó nr. 6 í D-dúr, eft- ir Haydn. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Laugardagur 14. júni. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. . 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Samsöngur. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Fjöregg þjóðernisins (Gret- ar Fells, rithöf.) 20:45 Hljómplötur: íslensk lög. 21.00 Upplestur: Saga (Jón Thorarensen, prestur). 21.20 Hljómplötur: „Grímudans dýranna" tónverk eftir Saint-Saéns. 21.40 Dahslög. 21.50 Fréttir. — 24.00 Dagskrárlok. Jón Bergsveinsson. U2 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.