Útvarpstíðindi - 07.07.1941, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 07.07.1941, Blaðsíða 5
21.20 Hljómplötur: a) Svíta nr. 1, eftir Bach. b) Gömul danslög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Vikan 20. júlí til 26. júlí Sunnudagur 20. júlí. 11.00 Messa. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms lög. 19.30 Hl-jómplötur: „Föðurlandið", forleik- ur eftir Bizet, o. fl. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Kvennaherdeildin kem- ur!“, eftir Loft.Guðmundsson. 20.55 Létt lög, leikin á gítar og mandólín (Ragnheiður pórólfsdóttir og Ólafur þorsteinsson). 21.10 Erindi: Við arineldinn (Grétar Fells rithöfundur). 21.25 Hljómplötur: a) Divertimento nr. 14, eftir Mozart. b) Danssýningarlög eftir Boccherini. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 21. júlí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvap. 19.30 Hljómplötur: Tataralög. 19.50 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Jón Thorar- ensen prestur). 20.50 Einsöngur (Gunnar Óskarsson, 13 ára). 21.15 Útvarpshljómsveitin: Vínarlög. 21.40 Hljómplötur: Fiðlusónata eftir Tar- tini. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. priðjudagui' 22. júlí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 16.30— 16.00 Miðdegisútvap. ÚTVARPSTÍilINDI Barizt um Libanon og Damaskus. Magnús prófessor Jónsson flytur er- indi um Sýrland þ. 14. júlí. Mun marga fýsa að heyra landfræðilegar og sögti- legar lýsingar frá þeim Stöðum, sem nú eru í umtali sökum styrjaldarinnar. En prófessorinn ferðaðist um þessar slóðir, svo sem kunnugt er, fyrir tveimur árum, ásamt Ásm. próf. Guðmundssyni. Gáfu þeir félagar út bók um ferðalagið, „Jór- salaför". Birtist í þessu blaði ein mynd frá Sýrlandi, pennateikning, er Magnús prófessor dró á ferðalaginu. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tón/ilmum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Rússland: Land og saga, I (Knútur Arngrímsson kennari). 20.55 Hljómplötur: a) Symfónía nr. 4 eftir Tschai- kowsky. b) Andleg tónlist. 21.lo Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. júlí. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvap. 19.30 íþróttaþáttur (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 445 L

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.