Útvarpstíðindi - 11.08.1941, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 11.08.1941, Blaðsíða 4
Frú Sofíía Guðlaugsdóttir leikkona les upp úr kvæðum systranna Herdísar og Ólínu Andrésdætra, þ7-18. ágúst. 21.20 Einleikur á fiðlu (þórarinn Guð- mundsson): Sónatína, Op. 137, nr. 1, D-dúr, eftir Schubert. 21.35 Hljómplötur: Tónverk eftir.Liset. 21.50 Fréttír. — Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. ágúst. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 ^Minnisverð tíðindi. 20.50 Hljómplötur: Rússnesk sálmalög. 21.00 Upplestur: Kvæði (Anna Guð- mundsdóttir leikkona). 21.15 Útvarpshljómsveitin: Lagasyrpa eftir Strauss. 21.40 Hljómplötur: Danslðg. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Föstudagur 22. ágúst. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 16.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 íþróttaþáttur (Sigíús Halldórs fré Höfnum). 19.60 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Gamall frumherji (Einar Jónsson magister), 21.00 Útvarpstríóið: Trio nr. 14, eftir Haydn. 21.15 Upplestur (ungfrú Jensína Jens- dóttir). 21.30 Hljómplötur: Næturlag eftir Mozart o. fl. 21.50 Fróttir. — Dagskrárlok. Laugardagur 237 ágúst. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Samsöngur. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: Lög leikin á harpsi- chord. 20.40 Upplestur: „Riddarinn á svarta hestinum", smásaga eftir Carl Ploughgaard (Haraldur Björnsson leikari). 21.05 Útvarpshljómsveitin: Gömul dans- lög. 21.30 Danslög. (21.50 Fréttir). 24.00 Dagskrárlok. Vikan 24. ág. til 30. ág. .............................................................*i.............................* Sunnudagur 24. ágúst. 11.00 Messa. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 1930 Hljómplötur: Danssýningarlög eftir Offenbach. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. -20.20 Hljómplötur: Píanólög eftir Schul- hoíf. 20.30 Upplestur 20.50 Takið undir! (Páll ísólfsson stjórnar). 21.50 Fréttir. 22.00 Dftnslög. — 23.00 Dagskrárlok. 480 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.