Útvarpstíðindi - 11.08.1941, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 11.08.1941, Blaðsíða 5
Mánudagur 23. ágúst. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15 30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Harmónikulög. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús Hall- dórs frá Höfnum). 20.50 Hljómplötur: Gítarlög. 21.00 Útvarpshljómsveitin: þýzk þjóðlög. Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdótt- ir) a) Sigv. Kaldalóns: Ég bið að heilsa. b) Bj. þorsteinss.: Systkin- in. c) Lemcke: Majsang. d) Járne- felt: Vögguvísa. e) Sigf. Einarsson: Nótt. 21.35 Hljómplötur: Slæðudansinn, eftir Rich. Strauss, ó. fl. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. priðjudagur 26. ágúst. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónmyndum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Bretlandi, III (Thorolf Smith). 20.55 Hljómplötur: a) Symfónía nr. 4, eftir Dvorák. b) Andleg tónlist. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. ágúst. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi (Guðmundur Finnbogason landsbókavörður). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á mandólín 21.00 Auglýst síðar. 21.20 Samleikur á harmóníum og píanó (Eggert Gilfer og Fr. Weisshappel): a) Mendelsohn: Andante. b) Beet- hoven: Romance. Laugardaginn 23. ágúst les Haraldur Björnsson leikari mjög eftirtektarverða sögu eftir sænska höfundinn Karen Plouvgaard, um sannsögulegan viðburð, sem gerðist í hinni fornfrægu háskóla- borg, Lundi, í suður Svíþjóð, árið 1285. Haralduf- er, sem kunnugt er, einn hinn fremsti upplesari og leikari útvarpsins. I-Iann les jafnan aðeins úrvals bókmennt- ir eftir beztu höfunda, sem ætíð eru ný- næmi fyrir útvarpshlustendur, þar sem hann þýðir þær ætið sjálfur úr erlendum málum, og hafa þær því ekki birzt eða heyrzt áður á íslenzku. Undanfarnar vikur hafa ýmsir af yngstu leiklistarnemendum hans lesið sögur og kvæði hér í útvarpið. Mun þeirra verða getið nánar síðar. 21.35 Hljómplötur: „Stúlkan frá Perth“, lagaflokkur eftir Bizet. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Flmmtudagur 28. ágúst. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Danslög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. ÚTVARPSTÍÐINDI 481

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.