Útvarpstíðindi - 11.08.1941, Blaðsíða 6
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Minnisverð tíðindi.
20.50 Hljómplötur: Létt sönglög.
21.00 Auglýst síðar.
21.20 Útvarpshljómsveitin: a) Mozart:
„Titus“-forleikur. b) Tschaikowsky:
Romanze. c) Sinding: Vals í G-dúr.
21.40 Hljómplötur: Tilbrigði eftir Beet-
hoven við lag úr „Töfraflautunni"
eftir Mozart.
21.50 Fréttir. — Dagskrárlok.
Föstudagur 29. ágúst.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.30 íþróttaþáttur (Sigfús Halldórs frá
Höfnum).
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Ur sögu sönglistarinnar, IX
(Robei’t Abraham).
21.00 Strokkvarteit útvarpsins: Kvartott
nr. 13 i C-dúr.
21.25 Hljómplötur: Fantasla eftir Tschai-
kowsky.
21.50 Fréttir. — Dagskrárlok.
Laugardagur 30. ágúst.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.30 Hljómplötur: Samsöngur.
19.50 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Hljómplötur: Valsar.
20.45 Upplestur.
21.00 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó.
21.20 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir
Coleridge-Taylor.
21.40 Danslög.
(21.50 Fréttir).
24.00 Dagskrárlok.
Kærlejkurinn er stigi, sem /Iytur
hjartað til himins.
Efni í þessa dálka hefur orðið að híða
undanfarið, sökum rúmleysis. Er hér
hirt nokkuð af því, sem safnast hcfur
fyrir.
Hljóðvillurnar í útvarpinu.
Ég hlustaði á erindi nokkurra mál-
íræðinga í útvarpinu í vetur, þar sem
yáðist var á mállýti og ambögur í rœðu
og riti. Hygg ég, að það sé ásetningur
útvarpsráðs að vinna að góðum og rétt-
um framburði tungunnar. En erindi, sem
flutt var á verzlunannannadaginn, vai'
vægast sagt löðrungur á alla þá, sem
nokkra tilfinningu hafa fyrir málfegurð.
Ræðumaður var svo hljóðvilltur, að úr
hófi keyrði. Ilann sagði bandaglíma, —
fólkið hafðist við í tjuldunum, — það var
í slæmu viðri, — í félugunum. Auk þess
sleppti hann úr atkvæðum og sagði t. d.
hátíð-höld, verzlunarmann-félugunum o.
fl. þess liáttar. Ég vil því leyfa mér. að
gera þá fyrirspurn, hvort. engin athugun
fari fram á málfari og orðfæri manna
áður en þeir eru sendir í útvarpið?
Ó. Ó.
Axel Thorsteinsson er að verða vinsæll
meðal hlustenda fyrir hin greinagóðu er-
indi um heimsviðburði og styrjaldarhorf-
ur, sem hann hefur flutt undanfarið.
Orðabelgurinn er strax orðinn vinsæll
liður í Útvarpstíðindum.
„Meira í Orðabelginn. Nóg er til“, skrif-
ar einn kaupandi í Reykjavík.
— Mér þykir. sérstaklega gaman að
Orðabelgnum, skrifar maður úr Ámes-
482
ÚTVÁRPSTÍÐINDI