Alþýðublaðið - 29.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1923, Blaðsíða 3
XLÞVÍ5UBLASI& s Unglr menn. Við kosDÍngarnar í haust gefa að minsta kosti tveir ungir menn kost á sér til þingsetu. Annar er Jón Thoroddsen stud jur., sonur Skúia heitins Thoroddsens aiþingismanns; býður hann sig fram í Norður-ísafjarðarsýsíu. Hinn er Stefán Jóhann Stefáns- son iögfræðingur; hann býður sig fram í Eyjaijarðarsýslu. Báðir þessir -ungu menn eru gáfumenn miklir og hafa fylgst vel með í þjóðmálunum, þótt ungir séu. Ymsir hálda, að ekki sé ann- ara en roskinna manna að fást við þjóðmál. Ríði þar mest á reynslu, er skapi þekkingu. En reynslan fer ekki eftir aldri, heidur eftir móttækileik fyrir áhriium, er lífið hefir í för, og þar standa ungir menn íramar hinum ro3knu. Jónás Hallgrímsson, er var einn hinna spökustu íslend- inga, er uppi hafa verið, segir svo í einu kvæði sínu: >Margoft tvítugur meir hefir lifað svefnugum segg, er sjötugur hjarði. ... Oft dó áttræður, og aldrei hafði tvftugs manns tyrir tær stigið.< Takið eftir að skóverzlunin í Hjálpræðie- herskjallaranum, sími 1051, hefir mikið af skófatnaði fyrirliggjandi, svo sem: karl- manns-, kvenmanns-, ung- linga- og smábarnaskófatnað. Alt selt með sanngjörnu verði. Komið, skoðið og kaupið. Virðingarfylst. Óli Thorsteinsson. „Skutull“, blað jafnaðarmanna á ísafirði, er al- veg ómissandi öllum þeim, sem fylgj- ast vilja vel með þvi, sem gerist' i kosningahriðinni fyrir vestan. Gerist áskrifendur nú þegar á afgreiðslunni. Stangasápan með hlámanam fæst mjög ódýr í Kanpfélaglnn. 2 menn slátra, hvar sem er i bænum. Uppl. í síma 978. Svo er annað. Ungír menn hafa yfirleitt opnari augu en rnargir hinir rosknu fyrir kjörum Konurl Munlð eltlr að biðfa um Smára smförlikið. 0 Ðæmið sjáifar um gæðin. Það tilkynnist hér mað heiðr- uðum viðskiftavinum, að Mjólkur- búðir okkar á fórsgötu 3 og Lauga- vegi 49 eru fluttar á fórsgötu 17 og Laugaveg 46. Virðingarfylst. Mjólkurféiag Reykjavíkur. fað er styttra í Gufuþvotta- húsið Mjallhvít, Vestuigötu 20, en inn í Laugar. Betur þvegið. Minni fyrirhöfn. — Sími 1401. annara manna og næmari til- finningu fyrir áhrifum þeírra. Sést það vel á þeim mönnum, Edgar Bice Burrough*; Sonur Tarzans. um og má nærri geta, að ekld hafl öllum staðið á s'ama, en loksins sá apinn, að þetta var gagnslaust; hann fann ekki þann, sem hann leitaði að, og hætti þessu. Ein- stöku sinnum leit hánu þö ihug’andi á menn, er fram hjá fóru. I Lundúnum snéri Paulvitch sér heint tíl frægs dýra- temjará. Maður þessi var mjög hriflnn af Ajax og’, félst á að temja hann gegn hluta af því, er feögist í lauu fyrir hann að æfingum loknum, meðan á þeim stæði, ætlaði hami að ala öím fyrir báðum, apanum og eig- anda hans. Og þannig komst Ajax til Lundúna til þess að gerast liður í furðulegri atburðakeðju, sem áhrif hafði á lif margra manneskja. II. KAFLI. Haraldur Moore var náfölux, ungnr námsmaður. Ilann leit stórt á sig og lifib og' starf sitt eigi sízt, en það var fólgið i þvi að kenna uugurn, enskum aðalsmanni. Iiann fann, að neinanclinu tók ekki þeim framförum, sem foreldrarnir gátu ætlast til, og' nú var liann að skýra staðreynd þessa fyrir móður piltsins. „Það er ekki vegna þess, að hann sé illa gefinn,“ sagði hann; „ef svo væri, gerði ég' mér vonir um ár- flngur, þvi þá mundi ég með öllu þreld minu yflrhuga sljóleilcann, en gallinn er, að hann er framúrskarandi greindur og lærir svo fljótt, að ég hef ekkert út á kunnáttu hans i námsgreinunum að setja. En mér likar ekki, i)ð hann hefir engan áhuga fyrir þvi, sem við erum að læra. Hann gengur að lærdómnum eins og leiðinlegu verki, sem bezt sé að ljúka af i einni svipan, og óg er vis um, að honum dettur námið aldrei í hug fyrr en hann sezt aftur að við það. Áhuga virðist hann ein- göngu hafa fyrir likamsæfingum og hreystiveikum og öllu þvi, er f jallar um villidýr og lifnaðarháttu og venjur villimanna; einkum skemtir hann sér vel við dýrasögur. Stnndum saman situr hanii yfir ferðasögum einhvers Afrikufarans, og tvisvar hefi ég séð hann að nóttu til með bók Carls Hagenbecks um menn og dýr.“ Móðir drengsins barði fætinum vandræðalega við gólfið. „Þór afstýrðuð þessu auðvitað?" sagði hún. Fát kom á Harald. „Ég —, jú; — ég reyndi að taka af homtm bóldna,“ svaraði hann og færðist daufúr roði I fölar kinnar hans; „en —■ hm — sonur yðar er óvenjulega sterkur eftir aldri.“ „Yildi hann éltki sleppa henni?" spurði móðirin, „O, nei,“ svaraði kennarinn. „Ilann var ekki með neina vonzlcu, en hann lézt vera górillaapi og sagði mig vera chimpanzcapa, er væri að stela mat frá sór. Hann réðst á mig með sliku öskri, að ög aldrei hefi heyrt annað eins, hóf mig yfir höfuð sér og þeytti mér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.