Jazz - 01.04.1947, Síða 13
Plötur
Harmonikkuþáttur
Tito Burns og harmónikkusvingtett hans
leika nú inn á plötur fyrir Overseas Record
Broadcasts Service. Chinephonic forlagið hef-
ur einnig gefið út lag eftir Tito, er heitir Tete
a Tito og er von til að sama forlag gefi út
tvö hefti með lögum eftir Tito.
Hinn frægi ítalski harmónikkuleikari,
Emilio, hefur gefið út Invation to the Waltz,
Raymond og William Teil forleikinn í nýrri
útsetningu fyrir harmonikku.
Einnig hefur Peter Maurice forlagið gefið
út hefti í útsetningu eftir Pietro Diero, er
nefnist Boogie Woogie for the accordion og
er útsetningin með afbrigðum góð. Eftirfar-
andi lög eru í heftinu: Beat me dady eight to
the bar„ Bounce me 'brother with a solid four,
Rhumboogie og Boogie Woogie blues eftir
Ammons. Heftið byrjar á leiðbeiningum um,
hvernig eigi að leika Boogie á harmónikku.
Pietro Diero er einn af þekktustu harmo-
nikkuleikurum og kennurum Bandaríkjanna.
Hann er bróðir harmonikkuleikarans fræga,
Peter Morelli.
Lawrence Wright hefur gefið út eftirtöld
lög fyrir harmonikku: Pretty little dirty face,
Primerose hill, Mister moon you’ve got a
million sweethearts.
Forlagið Imudico í Kaupmannahöfn hefur
mjög mikið af nótum fyrir harmonikku og
hafa sérstaklega tvö hefti vakið athygli. Er
það safn harmonikkulaga eftir tíu fræga
harmonikkusnillinga og heitir Med Drag-
spelet í Högsátet hitt heftið er gömul og
þekkt lög í sérstakri útsetningu og heitir
Gyllene Toner.
HIS MASTERS VOCIE:
Parlophone-—Regal
Joe Daniels &■ hljámsveit hans:
F2157 Alexander Ragtime
S'heveport Shuffle
F2167 Diga Diga Doo
Blues for you
F2184 Bar.rel House Boogie
Blue Skies, Ft.
Harry Parry og hljómsveit hans:
R3013 0!{ey for Baby, No. 41
Lonesome Road, No. 42
R3005 Southpaw special, No. 25
The Shivers, No. 26
3004 Glen Island special, No. 31
Was it a Dream, No. 32
Sven Asmussen og hljómsveit hans:
D5235 Crazy Rhythm
I found a new baby
D411 1 love You, Ft.
After you have gone, Ft.
Benny Goodman og hljómsveit hans:
R3007 Slipped Disc No. 29
I got Rhythm No. 30
R3008 She is funny that way
Rachels Dream No. 34
R3010 Clarinde No. 37
Comph-fa-fah
JAZZ I1