Jazz - 01.06.1947, Qupperneq 4

Jazz - 01.06.1947, Qupperneq 4
Duke Ellington og hljómsveit hans JT ■ Engum manni hefur tekist að halda sætinu sem bezti jazzleikari Badaríkjanna eins lengi og Duke Ellington, og það má segja að það sem Bandaríkin séu þekktust fyrir séu kú- rekamyndir þcirra, Walt Disney með teikni- myndir sínar og Duke Ellington. Edward Kennedy Ellington er fæddur í Washington-fylkinu og hann þótti svo um- svifamikill, er hann ólst upp að hann vildi alltaf stjórna jafnöldrum sínum og af því og einnig vegna þess, hve honum þótti gam- an af marglitum fötum, fékk hann viður- nefnið Du/(e og það hefur loðað við hann bæta íslenzkt tónlistarlíf og fá hingað unga menn með nýjar hugmyndir og kraft til að brjóta allar hömlur steinrunninna afturhalds- seggja af sér, og hlýða köllun hinnar sönnu listar. Tónlistarvinir, þar er átt við sanna tónlistar- vini, kunna að meta hljómlist hverju nafni, er hún nefnist, eins og þau ummæli sýna, er höfð eru eftir Kreisler, mesta fiðluleikara allra tíma: Fyrir mig er það eþ/(i atriði hvort tón- listin er jazz eða \lassi\, heldur hvort hún er góð eða vond og hvorttveggja er til í báðum hljómlistargreinunum. Slíkir menn eru ávallt reiðu'búnir að taka á móti nýjungum, vega þær og meta og kynna sér vel allar aðstæður áður en þeir fella dóm. Eg myndi ráðleggja tónlistarvini og Síð- síðan. Duke var ekki ætlað að verða hljóð- færaleikari, hann hafði mjög góðar námsgáf- ur, og að loknu menntaskólanámi fékk hann styrk til framhaldsnáms við listháskóla Wash- inton-fylkis. En Duke þótti miklu meira gaman af að leika á píanó en að setjast á skólabekk aftur, og strax og hann losnaði úr menntaskólan- um stofnaði hann quintett. Það má segja um Duke eins og flesta kyn- bræður hans að jazzinn hafi legið í blóðinu, snemma byrjaði hann að leika á píanó eftir eyranu en svo tók hann að leika eftir nótum. Það má segja að stofnun quintettsins hafi verið grundvöllurinn að síðari frægð Dukes en hann var stofnaður árið 1923. Þess má geta til gamans að þrír þeirra fjög- urra, er byrjuðu að leika með Duke eru með honum ennþá. Quintett Ellingtons lék hingað og þangað og er tímar liðu bætti hánn við hljóðfæraleik- urum smátt og smátt. Fjórum árum eftir hærðum, ef áhuginn á hljómlist er jafn mikill °g þeir vilja vera láta, og þeir ætla sér að dæma milli þessara tveggja tónlistategunda að kynna sér jazz, t.d. um tveggja ára skeið lesa bækur um uppruna hans og baráttu og hlusta á plötur með meisturum jazzins og eftir þann tíma væri fróðlegt að fá greinar þessara tveggja félaga í hendur. Gleymið ei að ávallt hefir verið hlegið að því, er nýtt og óþekkt er, gleymið ei hlátrin- um er fylgdi Wagner, Berlioz, Strawinsky og Hindemith og hve virtur var sá maður, er nú er hampað mest, Beethoven, áður en hann fékk viðurkenningu. Nei, það má ekki henda þann mann, er nefnir sig Tónlistarvin að dæma áður en skilningurinn er fyrir hendi. T. A. 4 JAZZ

x

Jazz

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.