Útvarpsblaðið - 15.04.1951, Side 10

Útvarpsblaðið - 15.04.1951, Side 10
Dagskráin... Fastir liðir samkvæmt venju. VIKAN 15.-21. APRÍL (Birt meS fyrirvara). SUNNUDAGUR 15. APRÍL. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju (séra Jakob Jónsson). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) „Carmen-svíta“ eftir Bizet (Pliiladelphíu- liljómsv.; Stokowsky stj.) b) Þættir úr óp. „Selda brúðurin" eftir Smetana — o. fl. (Virginia Haskis og John Garris syngja; CBS hljóms. aðstoðar; Al- fredo Antonini stjórnar). e) „Petroushka", ballettmúsik eftir Strawin- sky (Sinfóníuhljómsv. í London leikur; Albert Coates stjórnar). 16.15 Utvarp til Islendinga erlendis: Fréttir. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19.30 Tónleikar (plötur): Tilbrigði í F-dúr og önnur píanólög eftir Beethoven (Artur Schnabel leikur). 20,20 Kórsöngur: Kór Fríkirkjunnar í Hafnarfirði syngur. 20,40 Erindi: íslandsvinurinn Lúðvik Kristján Muller; fyrra erindi (Hannibal Valdimarsson alþingismaður). 21,05 Sinfóníuldjómsveitin; Róbert A. Ottóson stjórnar: Serenata fyrir strengjasveit eftir Tschaikowsky (tekin á segulband á tónleikum i Þjóðleikhúsinu 29. marz). 21,35 Erindi: Tónlist í þágu idþjóðar (Helgi Hall- grímsson). 22,05 Danslög (plötur). — 01,00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 16. APRÍL. 20.20 Utvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjómar: a) Ensk alþýðulög. b) „Söngur úr Vínarskógi" eftir Strauss. 20,45 Um daginn og veginn (Sigurður Egilsson á Laxamýri). 21,05 Einsöngur: Svanhvít Egilsdóttir syngur; við hljóðfærið Fritz Weisshappel. 21.20 Erindi: Efnaliagssamvinna Evrópulanda (Gylfi Þ. Gíslason prófessor). 10 21.45 Tónleikar (plötur). 22,10 Létt lög (plötur). — 22,30 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL. 20,20 Tónleikar (plötur): Óbókvartett í F-dúr (K 370) eftir Mozart (L. Goosens og strengja- tríó leika). 20.35 Erindi: Samnorræn mannanöfn (dr. Bjöm Sigfússon). 21,00 „Sitt af hverju tagi“ (I’étur Pétursson). 22,10 Vinsæl lög (plötur). — 22,30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL. 20.30 Kvöldvaka háskólastúdenta: Erindi. — Leikrit. — Söngur. 22,10 Danslög. — 02,00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 19. APRÍL (Sumardagurinn fyrsti). 8.30 Heilsað sumri. — Ávarp og tónleikar. 11,00 Skátamessa í Dómkirkjunni. Séra Þorsteinn Björnsson. 13,15 Frá útihátið bama í Reykjavík. — Ræða. — Tónleikar. 15,00—17,00 Miðdegisútvarp: Lúðrasveit Revkja- víkur leikur. Samfelld dagskrá: Takið und- ir; Piíll Isólfsson stjórnar þjóðkómum o. fl. 18.30 Barnatími (Þorlsteinn O. Stephensen). 19.30 Tónleikar: Vor- og sumarlög (plötur). 20,20 Sumarvaka: a) Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Stein- þórssonar. b) Frá söngmóti Sambands ísl. karlakóra i júní 1950: Samsöngur karlakóra. c) Erindi. 22,10 Danslög. — 01,00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 20.30 Útvarpssagan: „Nótt í Flórenz“ eftinr Som- erset Maugliam; VI. (Magnús Magnússon ritstjóri). 21,00 Tónleikar: Kvartett í D-dúr op. 18 nr. 6 eftir Beethoven (Bjöm Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21,25 Erindi Dr. med. Helgi Tómasson: „Um fatnað“. 21,50 Tónleikar (plötur). 22,10 Skólaþátturinn (Helgi Þorláksson kennari). 22.35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 21. APRÍL 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í Es-dúr eftir Hummel. 20.45 Leikrit. 22,10 Danslög. — 24,00 Dagskrárlok. ÚTVARPSBLAÐIÐ

x

Útvarpsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.