Útvarpsblaðið - 15.04.1951, Page 15

Útvarpsblaðið - 15.04.1951, Page 15
/ Félagsprentsmiðjan h.f. STOFNUÐ 1890 Reykjavík - Sími 1640 Öll pientun Gúmmístimplai búnir til með Strikun stuttum fyrirvara á verzlunarbókum Dagsetningarst im plur og eyðublöðum Tölustimphr Vasastimplar (í hylki) Stimpilblek Stimpilpúðar Leitið fyrst til Félagfipi'entiiniðjunnar li. f. j r------------------------------------------------------------------------------------------------N Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hvers- konar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. — AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fíárhald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sírni skrifstofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. — INNHEIMTU AFNOTA- GJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. — ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjóm liinnar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðdegis. Sírni 4991. — FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar em í hverju héraði og kaupstað landsins. Sími fréttastofu 4994. Sími fréttastjóra: 4845. — AUGLÝSINGAR Útvarpið flyt- ur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. — Auglýsingasími 1095. — VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magn- arasal og viðgerðastofu. Simi verkfræðings er 4992. — VIÐGERÐARSTOFAN annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. — TAKMARKIÐ ER: Útvarpið inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. Ríkisútvarpið. <-----------------------------------------------------------------------------i__________________________/ Ríkiiiitvai'pið ÚTVARPSBLAÐIÐ 15

x

Útvarpsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.