Prentarinn


Prentarinn - 01.02.1910, Page 6

Prentarinn - 01.02.1910, Page 6
P K !•; N T A 111 N N breiða bækur og annað nieðal almennings. Afskrii'tirnar af handritunum voru dýrar og alt sem að þeim laut, og þar aí leiðandi voru það að eins efnaðir menn, sem gátu veitt sér þær. (Frli.) FRÁ FÉLAGINU. Síóiistliðið missiri hafa fjórir þrentarar farið héðan úr bænum; í seþtember f. á. fór Stefán Magnússon lil Khafnar og i des fór þangað sömul. iíinar Ag. Hjarnason; en i jan. þ. á. fór Sigf. Valdimarsson til ísafjarðar; Stefán vann i prentsm. Isafoldar, en hinir tveir i Gulenberg, — og nú Síðast, 16. þ. m., með Sterling, fór lil Hafnar Axel Ström, er verkstjóri hal'ði verið í Félagsprentsmiðj- unni nokkra hríð; — liann kom þangað austan af Eskifirði, eftir að Iiafa unniö þar að blaöinu »Austurland«, í nýrri prentsm., er þar var sett á stofn fyrir nokkrum árum. Astæðan fyrir því, að menn þessir liafa leit- að héðan í aðrar áttir, er atvinnuskortur meðai prentara i Reykjavík. Aðalfundnr félagsins var lialdinn 30. jan. 1910, kl. 10 árd. í fundarbyrjun voru lesnir upp reikn- ingar prenlarafélagsins og sjúkrasjóðsins, er birtir eru á öðrum stað hér i blaðinu. Höfðu endurskoðendur ekkert við þá að athuga og voru þeir samþ. i einu liljóði. Siðan fór fram kosning á starfsmönnum félagsins og sjúkrasjóðsins og hlutu kosningu: í stjórn prentarafélagsins: Form.: Hallgr. Benediktsson. Skrifari: Guðm. Pórsteinsson. Féhirðir: Guðbr. Magnússon. Varastjórn: Herbert M. Sigmundsson, Jón Einar Jónsson og Einar Hermannsson. í stjórn sjúkrasjóðsins: Form.: Fórður Sigurðsson. Skrifari: Jón Baldvinsson. Féhirðir: Aðalbjörn Stefánsson. Varastjórn: Porv. Porvarðsson, Gest- ur Arnason og Vilhjálmur Sveinsson. Endurskoðendur félags- og sjúkrasjóðs- reikninganna kosnir: Ag. Jósefsson og Friðf. Guðjónsson. Beiðni um upptöku í félagið kom frá Sigurði Kjartanssyni, er lokið hefir námi í ! prentsm. Þjóðviljans, og var liún, samkvæmt 1 lögum félagsins, lögð fram til næsta fundar. Samþ. var að fresta aðalfundi svo hægt væri að gera breytingar á sjúkrasjóðslögun- um, og voru þeir Ag. Jósefsson, IJ. Sigurðs- son og Jón Baldvinsson kosnir til að athuga þau. — Fundi siðan frestað. Reiknings-ágrip yfir tekjur og gjöld Prentarafélagsins 1909. Tekj ur: 1. i sjóði frá fyrra ári........kr. 156,98 2. Oinnkomnar skuldir............... 61,50 3. Borgaðar skuldir................. 19,15 4. ínnkomin félagsgjöld og vextir. 217,12 Samtals kr. 454,75 Gjöld: 1. Til vinnuleysisstyrktarsjóðsins . kr. 100,00 2. Ýmisl. útgjöld og óinnk. skuldir — 89,15 3. í sjóði....................... — 265,60 Samtals kr. 454,75 Ueiknings-ágrip yfir tekjur og gjöld Sjúkrasjóðsins áriö 1909. T e k j u r: 1. Eignir i ársbyrjun...........kr. 4073,04 2. Tillög frá sjóðsmönnum........ — 507,70 3. Vextir af fé sjóðsins......... — 233,63 4. Oinnkomin skuld............... 2,40 Samtals kr. 4816,77 Gj öld: 1. Sjúkrastyrkur, alls..........kr. 60,50 2. Til lækna og lyfjabúðar....... — 481,82 3. Ýms útgjöld ....;............. 24,50 4. Innieign í árslok..............— 4249,95 Samtals kr. 4816,77 PRflNTARINN ^ostar a kr. 1,00, erlendis kr. 1 IlIjIN 1 AilIIMM 1.25; 7 tbh á ári, Borgast fyrirfram. Ábyrgðarmaöur fyrir liönd Prentarafélagsins: H a 11 g r. B e n e d i k t s S o n . Prentsmiðjan (lutenberg.

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.