Prentarinn


Prentarinn - 01.05.1910, Blaðsíða 1

Prentarinn - 01.05.1910, Blaðsíða 1
0 SAMNINGARNIR. Ef eg man rétt, var þaö eítir miöbik ársins 1906, er Prentarafélaginu tókst í fyrsta sinni, að fá einn af prentsmíðjueigendum bæjar- ins til pess að ganga inn á og undirskrifa samninga við sig, er liöfðu þýðingargildi íyrir félagið, svo um munaði. Málti pað lieita merkileguratburður oglangþráður, enda voru pá álta ár liðin frá pvi tilraunir í þá átt hófust, og var þó oft kappsamlega að því unnið að pær mættu takast. — Og nú — eftir fjögur ár — er pessu máli svo æskilega komið, að fjórir prentsmiðjueigendur, af fimm, sem i bænum eru, liafa skriflega samn- inga við félagið. — Skal eg ekki rekja sögu samninganna eftir 1906 í pessu greinakorni, pví »yfirlitið yflr sögu félagsins«, sem nú er að koma i blaði þessu mun inna að því all- ítarlega, er par að kemur. En með tilliti til þess, að samnings-tíma- bilið, sem nú stendur jTfir (1909—’IO) er í rauninni út runnið 31. desember næstkomandi og hugsanlegt er, að fram kunni að koma innan Prentarafélagsins einhverjar óskir um breytingar, er að sjálfsögðu, vinni pær sér nieirihluta fylgi, liafa i för með sér upp- sögn á samningnum frá félagsins hálfu — langaði mig til að láta í ljósi örfá orð um pað mál. Eg fæ ekki betur séð, en að samningarnir við prentsmiðjueigendur séu í rauninni mikil'- hæfasti pátturinn i starfsemi prentaraíélags- ins — og að viðbúð og vegur stéttarinnar í framtíðinni styðjist aðallega við það, að frá pessu atriði sé svo gengið, að báðir máls- partar megi jafnan vel við una, — að pessi samvinna verði báðum til gagns og nytsemdar, en hvorugum til þvingunar. Hingað til hefur verið reynt að þræða þessa leið — enda fallið vel á með báðuni málspörtum og svo þyrfti um fram alt að verða eftirleiðis. Á síðasta fundi, er lialdinn var 2. maí, valdi félagið þriggja manna nefnd til þess að endurskoða núgildandi samning og koma fram með tillögur til breytinga, cf svo þætti hlýða. Varla getur mér til hugar komið, að nefndin, á sínum tíma, kunni við að koma fram og segja: »Við viljum engu breyta«. Eg býst pvert á móti við, að hún leggi fram breytingar við samninginn og raski hon- um að ráði frá því sem hann er nú, enda ekki nema eðlilegt, par sem bún fær liann til endurskoðunar. En livað svo sem nefndinni liður, pá er mín skoðun ein og ákveðin í þessu máli. Hún er sú, að félagið ætti ekki i þetta sinn, og jafnvel ekki næstkomandi fjögur ár, aö verða á u n d a n prentsmiðjueigend- um í pví, að segja upp samningnum. — Samningamálinu og samningsatriðunum sjálf- um, eins og pau eru nú, er pann veg farið, að mér getur ekki annað fundist, en að fé- lagið megi vel við una næstkomandi fjögra ára tímabil, — að ég ekki tala um næstu tvö ár. — Aðalatriðið er pað, að verkamenn hafi liug á að hagnýta sér þau réttindi, er sam- ningurinn veitir peim, eins og hann er nú. Öðru máli er að gegna, ef prentsmiðja, — ein eða fleiri, — segir honum upp, þá er pað að sjálfsögðu félagsins verk að vera á verði og ráða ráðum sínum; þá gæti enda

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.