Prentarinn


Prentarinn - 01.05.1910, Blaðsíða 3

Prentarinn - 01.05.1910, Blaðsíða 3
PRENTARINN 15 SKEMTIFERÐ. Paö liefir verið venja prentara undaniarin sumur, að fara einn sunnudag skemtiferð. Hafa pær ferðir orðið mörgum til ánægju og munu prentarar nú í sumar einnig hugsa til slikrar farar. En sunnudagurinn einn er alt of stuttur til pess. Á einum degi er ekki unt að komast nema upp í Mosfellssveitina, og eru víst flestir búnir að fá nóg af peim ferðum. Eg hef pví hugsað mér, að koma með pá uppástungu í von um, að henni verði vel tekið, að félagsmenn gangist fyrir skemti- ferð í sumar til t’ingvalla, og taki til pess tvo daga, án pess pó að missa nokkurs í við vinnu. Við höfum góðan tíma á kvöldin, og væri okkur vorkunnarlaust, að bæta einum tima við vinnutímann i 9 daga til pess að fá laugardaginn frian. Eg er viss um, að vinnuveitendur mundu með glöðu geði stnðla að pessu, með pvi, að haga svo verkum í prentsmiðjunum, að ekki kæmi i bága. Ef almenn hluttaka yrði ætti að vera liægt að gera ferðina margfalt kostnaðarminni en ella. Vel mætti nota föstudagskvöld til að kom- ast austur og hefðum við pá góðan tíma. Ef til vill sýnist mönnum heppilegra, að fara eitthvað annað, pað skiftir minstu. En eg vil ekki láta sumarferðirnar leggjast niður. * PRENTARAFÉLAGIÐ 1897-1910 (stutt yfirlit). Árið 1902 er tiðindafátt og gengur ílest í sama pófinu. í stjórnina eru pá kosnir Frið- flnnur Guðjónsson form., Aðalbjörn Seíáns- son skrifari, eins og árið áður, en Jón Árna- son gjaldkeri. í byrjun ársins eru félags- menn orðnir 17 að tölu. Sjóður fél. er 117 kr. 28. marz er haldinn.fundur sá, er getið er um í lok ársins hér á undan. — Er par sampykt af prenturum og prentnemum í sameiningu, »að kjósa nefnd til pess, enn á ný, að semja reglur um nemendatöku í prent- smiðjurnar, er allir prentarar og prentnemar sampykki með undirskriftsinni«. Fessiályktun er siðan lögð fyrir næsta prentarafélagsfund, sem haldinn var 30. marz, og hún staðfest par, og nefndinni gefin svolátandi heimild: »Fundurinn gefur ineðlimum sinum, sem valdir voru i nefnd til að semja reglur um nemendatöku í prentsmiðjurnar, er gildi fyrir alla prentara og prentnema í Reykjavík, heimild til að lofa peim prenturum, sem utan félags eru, inngöngu i félagið, og heitir peim stuðningí pess, pegar peir purfa ineð ef peir gera pað að skilyrðk. — Ekki verð- ur annað séð, af fundarbókunum, en að framkvæmd pessarar nýu reglugerðar fari öll i mola, pví enginn árangur er sýnilegur, — enda undirskriftir ekki orðið einhuga pegar til kom. Hlutaveltu lieldur félagið á árinu sam- kvæmt fengnu leyfi frá árinu áður. Naut sjúkrasjóðurinn ágóðans, er mun hafa verið nær 600 krónum. Árið 1903 er mjög veigalítið, og tiðinda- laust með öllu. Pað virðist eiginlega vera einskonar værðartímabil, pví pá eru að eins tveir fundir haldnir um óveruleg atriði, að gefnu tilefni annarstaðar frá. Pá er enginn aðalfundur haldinn, engir reikningar lagðir fram og stjórnin frá árinu áður situr kyr, óbeðin,og án pess að vera endurkosin. Með- limir hrófla ekki við neinum peim kröfum eða réttarbótum, er peir undanfarin ár höfðu mjög práð að öðlast og fá prentsmiðjueig- endur til að sampykkja. — Pað verður pví ekki öðruvisi litið á petta ár, en sem nokk- urskonar umhugsunartimahil handa félags- mönnum til að sækja i sig nýjan dug, án félagsaga eða áhrifa frá pvi, og búa sig undir pað í kyrpey, að ganga fram til enn alvar- legri baráttu fyrir sig og sléttina en áður; tímabil, er pó sýnir peim að lokum, að værð af pessu tagi er ekki vegur til framsóknar, heldur vakandi samheldni og aukinn áhugi til að standa af sér áheyrnar- og samúðar- leysi prentsmiðjueigenda, að pvi er kröfur félagsins snertir á umliðnum árum, er marg-

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.