Prentarinn


Prentarinn - 01.11.1910, Blaðsíða 1

Prentarinn - 01.11.1910, Blaðsíða 1
9 HjKKI parf að nafn- greina þann mann fyrir núlifandi prenturum, sem hér er mjmd af. En aldrei verður Prent- arafélagið svo gamalt, að pað blessi ekki minningu lians. Sigrnrðnr Kristjáus- son er fæddur á Skip- hyl í Mýrasýslu 23. sept. 1854. Pegarhann var sex velra gamall, misti liann föður sinn i sjóinn. Hann var pá tekinn til fósturs af Helgu ömmusj^stur sinni, sem bjó á Olvis- krossi í Hnappadal og var ekkja. — Ekki fór mikið fj'rir mentun- inni, sem Sigurður fékk par á uppvaxtarárun- um. Lærði hann að draga til stafs með broddstaf á svell og fannir, pegar hann stóð j’fir kindum úti í haga. — »Stendur pvi elzta skrifpúlt hans þar ó- haggað og er á pað lagður nýr pappír í hyrjun hvers vetrar«, segir sá, er skrifar um hann í 7. hl. I. árg. af »Óðni« (1905).

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.