Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Side 11
ÚTVARPSTÍÐINDI
155
VIKAN 29. JÚLÍ — 5. AGÚST 1945.
SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ.
8.30 Morgunfréttir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Sig-
urbjörn Á. Gíslason).
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
14.00—16.30 Miðdegistónleikar (plötur):
a) Konsert eftir Chausson.
b) Lagaflokkur eftir Schreker.
c) Iívöld skógarpúkans eftir
Debussy.
d) 15.00 Tatarasöngvar.
e) Rallade eftir Liszt.
f. Don Quixote eftir Ricliard
Strauss.
18.30 Barnatíini (Ilelgi Hjörvar o. fl.).
19.25 Hljórnplötur: Iíije liðsforingi, tón-
verk eftir Prolcoffieff.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Þor-
valdur Steingrímsson og Fritz
Weisshappel):
Sóúata í Es-dúr eftir Mozart.
20.35 ólafsvaka Fœreyingafélagsins:
a) Ávörp og crindi (Páll Patur-
son, Peeer Wigelund, frú Her-
borg á Heygum).
b) Söngur (Söngí'. r Frerey-
ingafélagsins).
c) Færeyskir dansar o. f!.
22.00 Fréttir.
22.05 Danslög.
23.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 30. JÚI.Í.
8.30 Mcrgunfréttir.
12.10—13.00 liádegisúl ’.ip.
15.30—16.00 Miðdegis.W arp.
19.25 Hljómplötur: Kos..j ,netz og
hljómsveit leika.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Þýtt og endursagt (Hersteinn Páls
son ritstjóri).
20.50 Hljómplötur: Lög leikin á klari-
nett.
21.00 Um daginn og veginn 3VillijáIm-
ur S. Vilhjálmsson ritstjóri).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Rússnesk al-
þýðulög.
— Einsöngur (Vilhjálmur S. V.
Sigurjónsson):
a) í fjarlægð (Karl ó. Runólfsson)
b) Vor og haust (Bjarni Þor-
steinsson).
c) Mamma (Sigurður Þórðarson).
d) Kxöldljóð (Stefán Guðmunds-
son).
22.00 Fréttir.
Dagskrárlc!;.
ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLI.
8.30 MorgunfréKir.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 TKðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum
og tónfilmuin.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Illjómplötur: Kvintett í D-dúr
eflir Mozart.
20.45 Erindi: Lönd og lýðir: Belgía
(Einar Magnússon menntaskóla-
kennari).
21.10 Hljómplölur: Kirkjutónlist.
22.00 Fréttir.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR i. AGÚST.
8.30 Morgunfrclllr.
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Óperulög.
19.45 Auglýsir.gar.
20.00 Frétta-ágrlp.
20.05 Útvarp úr Dómkirkjunni og Al-
þingishúsinu: Embættistaka lrins
fyrsta 1 jóðkjörna forseta Islandf.
a) Guðsbiónusta í Dómlcirkjunni.
Bisku; nn, herra Sigurgeir Sig-
urðsson flytur bæn.
b) Atliöfn í Alþingishúsinu, neðri
deildarsal.