Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Qupperneq 14

Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Qupperneq 14
158 ÚTVARPSTIÐINDI 21.15 Erindi: Heim eftir fjórtán ár Gísli Kristjánsson búfræðikandi- dat). 21.40 Hljómplötur: Fagrar raddir. 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Cellokonsert eftir Lalo. b) Symfónía fyrir píanó og hljósveit eftir d’Indy. 23.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Illjómplötur: Samsöngur. 19.45 Auglýsingar. 20.00 réttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Framfarir“ eftir John Ervine (Valur Gíslason og fleiri). 21.35 Hljómplötur: Valsar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. VIKAN 12. — 18. AGÚST. SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST. 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett no. 15 í G-dúr eftir Schubert. b) Píanókvartett í Es-dúr eftir Schumann. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Jón Auðuns). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Hljómleikar Lily Pons og Kostelanetz. b) 15.50 Borgarinn leikur aðals- mann eftir Richard Strauss. 18.30 Barnatími. 19.25 Hljómplötur: a) Lag í leikliússtíl eftir Couperin b) Lög eftir Lully. 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó: Pór- arinn Guðmundsson og Frits Weisshappel leika Sónötu í G- moll eftir Tartini. 20.35 Erindi: Um William Booth (Ól- afur ólafsson kristnihoði). 21.00 Hljómplötur: Norðurlandasöng- menn. 21.15 Upplestur. 21.35 Hljómplötur: Endurtekin lög. 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST. 19.25 Illjómplötur: Villimannadansar (Conga og Rumba). 20.30 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á sítar. 21.00 Um daginn og veginn (Í3jarni Ásgeirsson alþingismaður). 21.20-Útvarpshljómsveitin: Sænsk og finnsk alþýðulög. — Einsöngury Sigurður Markan. ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.20 Hljómplötur: Tríó í C-moll, Opus 101 eftir Brahms. 20.45 Lönd og lýðir: Rúmenía (Einar Magnússon menntaskólakennari). 21.10 Hljómplötur: Kreisler leikur á fiðlu. 21.25 Hljómplötur: Kirkjutónlist. MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperum. 20.25 Útvarpssagan. 21.00 Illjómplötur: Tvöfaldur kvartett syngur (Söngstjóri Jón Isleifsson) 21.20 Erindi: Þegar síldin kom á Siglu- fjörð (Arngrímur Fr. Bjarnason f. ritstj. — Þulur flytur). 21.45 Hljómplötur: Dansýningarlög. FIMMTUDAGUR 16. ágúst. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Suite L’Arlesienne eftir Bizzet. b) Haustvals eftir Linche. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 21.10 Illjómplötur: Backhaus leikur á píanó. 21.25 Upplestur. Síðasti víkingurinn cftir Jolian Bojer. Sögukafli 21.50 Hljómplötur: Guðmunda Elías- dóttir syngur.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.