Prentarinn - 01.05.1936, Blaðsíða 5
PRENTARINN
3
VILHELM STEFÁNSSON
30 ÁRA STARFSAFMÆLI
Vilhelm Stefánsson byrjaSi nám i Félags-
prentsmiðjunni 5. maí 1906, en hafði veriS
viS sendiferSir í sönni prentsmiSju frá jafn-
lengd áriS áSur. Vann hann nær sanifleytt í
þeirri prentsmiSju til vors 1914. Þá fékk liann
sig lausan frá prentstörfum um sumariS og
fór til SiglufjarSar, til þess — eins og hann
sjálfur orSar |ki3, — „aS hrista af sér prent-
smiSjurykiS", og vann þar aS sildarvinnu.
Um haustiS, er hann kom aftur til Reykja-
víkur, fór hann í prentsmiSju Sveins Odds-
sonar, er þá var nýkominn frá Ameríku, og
hafSi keypt prentsmiSju Davids Östlunds og
rak hana undir sínu nafni. Vann Vilhelm í
þeirri prentsmiSju um hríS, eSa þar til hann
fékk sig þar lausan og fór í prentsmiSjuna
„Rún“, er þá var nýstofnuS, undir forstöSu
Jakobs Kristjánssonar. Sú breyting varS á
prentstörfum Vilhelms, er hann kom úr norS-
urförinni, aS hann vann eingöngu aS prent-
un, en hafSi áSur aSallega unniS aS handsetn-
ingu. í prentsmiSjunni „Rún“ vann Vilhelm
meSan hún var viS lýSi — þar til hún rann
saman viS FélagsprentsmiSjuna, 1918 — og
svo áfram viS sömu störf hjá Félagsprent-
smiSjunni, samfleytt til 1927. Þá réSst iiann
i aS stofna prentsmiSju, meS GuSmundi GuS-
mundssyni, nú vélsetjara í „Isafold", er þeir
nefndu „Hólaprent". En „sú dýrS stóS ekki
lcngi“ eins og Vilhelin segii' sjálfur, þvi eftir
áriS hætti hann viS þaS fyrirtæki, aSallega
sökum heilsubrests. Hvarf Vilhelm þá frá
prentstörfum og fluttist búferlum austur á
FirSi; var hann þar tvö ár og vann aS ýms-
um störfum „til sjós og Iands“. NáSi hann
])á aftur fullri heilsu. HaustiS 1929 kom hann
aftur til Reykjavíkur, en dvaldi hér ])á aSeins
stuttan tima, því hann fluttist til Vestmanna-
eyja og tók viS prentsmiSjunni þar, sama
haustiS. Var hann þar forstöSumaSur prent-
smiSjunnar í fjögur ár, eSa þar til í maí 1934,
aS hann fluttist til HafnarfjarSar og tók aS
sér forstöSu prentsmiSju HafnarfjarSar. A
siSastliSnu hausti réSst hanii þaSan og í Fé-
lagsprentsmiSjuna aftur, og vinnur nú þar
— og segist nú vera orSinn „stabiliseraSur“ og
búinn aS fá nóg af „kryddi
lífsins“ — tilbreytninni — í
bráðina.
Eg, sem þessar línur rita,
hefi unniS í Eélagsprent-
smiðjunni nær samfleytt frá
1905, og hefi því unnið meS
Vilhelm lengur en nokkur
annar samverkamaður hans
og ég hrósa happi og þakka
hamingjunni fyrir að hafa
baft ])á ánægju að vinna með Villa, því jafn
dagfarsgóðir eða skenmitilegir samverka-
menn eru ekki á hverju strái. — Fyrstu
kynni okkar voru þau, að eitt góðviðris-
kvöld, er ég koin úr prentsmiSjunni — ég
var þá i „ísafokl“ — fór ég niður á Duus-
bryggju til að veiða, og ef hamingjan væri
með, að fá lánaðan bát. Jú, hamingjan var
meS mér; þafS var strákur — sem ég hafo'i
að vísu ekki áður séð — á báti rétt utan
við bryggjuna. Ég kallaði lil hans. Jú, það
var ekkert til fyrirstöðu því, að við yrðum
tveir á. ViS rerum svo austur að Zimsens-
bryggju, og fórum að veiða. Hann veiddi
í háf, en ég á öngul — ég kom vist beint
úr prentsmiðjunni með færið í vasanum.
Við veiddum vel, þvi mikið var af smákola
á leirunni framundan læknum. Gekk svo
alllanga hríð. Villi — hann sagðist heita
það — veiddi stórum mun meira með sinni
„fullkomnu“ veiðiaðferð, en ég var saint
ánægður, því að veiðiaðferð min var miklu
skemmtilegri, og það var aðalatriðið, auk
þess að fá að vera úti á sjónuin i góða
veðrinu. ViS héldum svo til lands, að lok-
inni veiðiferðinni. En þegar kom til skipt-
anna á veiðinni — henni hafði skolað sam-
an i austrinum — varð allmikill ágreiningur
um, hvað livor ætti, og lauk honum svo —
án handalögmáls samt — að Villi fór meS,
í liáfnum sínum, allmiklu meira af veiðimii
en ég taldi honuin bera; þóttizt hafa haft
nákvæmari tölu á minni veiði en hann á
sinni, o. s. frv. Eg sé það nú, að ég hefi
ekki gert ráð fyrir „bátshlutnum", sem Villa
auðvitað bar i þessari veiðiferð okkar. —
Þetta er vist eitt af þeim fáu skiptum i lífinu,
sem Villi liefir grætt á fjárglöggvi sinni;