Prentarinn


Prentarinn - 01.10.1936, Síða 2

Prentarinn - 01.10.1936, Síða 2
22 PRENTARINN tryggingar veita, en eins og flestum inun kunnugt, eru þau miðuð við kr. 4500,00 skatt- skyldar tekjur. Nú skal reynt að gera grein fyrir þvi, hvernig prentarar geta mætt þessum tveim agnúum án þess, að heildarútgjöld þeirra til sjúkratrygginga hækki, svo að nokkru veru- legu nemi, og verður þá miðað við lægsta gjald, ki'. 4,00 á mánuði. Síðastliðið ár voru í Sjúkrasamlagi prent- ara 112 gjaldskyídir meðlimir. Af þeiín voru um 30 einhleypir. A þessu ári voru iðgjöld þessara manna: i32 greiddu kr. 2,00 á viku = kr. 8528,00 á ári 30 greiddu kr. 1,75 á viku = kr. 2730.00 á ári Samtals kr. 11258,00 á ári Þessir 82 fjölskyldufeður þurfa i framtið- inni að greiða kr. 8,00 á mánuði hver eða samtals kr. 7872,00 á ári og spara þvi á þessu ki'. 650.00 árlega, en 30 einhleypir kr. 4.00 á mánuði hver, samtals kr. 1440,00 á ári; hagn- aður Jieirra nemur því kr. 1290,00 árlega. Miðáð við meðlimatölu síðasta árs spara prentarar því í heild kr. 1946,00 á þeirri breytingu, sem verður á sjúkratryggingum þeirra. Ef við nú héldum áfram að greiða til okkar gámla samlags svo sem 50 aura á viku, myndi það, miðað við sama meðlimafjölda, nema kr. 2812,00 á ári eða kr. 866,00 meira en sá hagnaður, sem við höfum af þeim gjaldamismun, er hér hefur verið talinn, en þetta myndi aftur á móti gera okkur kleift með aðstoð þess sjóðs, sem við eigum, að halda uppi sörnu dagpeningum og dánarbót- uni og hingað til og jafnframt að sjá þeim mönnum, er ekki geta orðið trygginganna aðnjólandi sökum of hárra tekna, fyrir sömu hlunnindum og þeir hafa notið liingað til. Yeljum við þessa leið og takist okkur, sem litill vafi er á, með þessu 50 aura vikugjaldi að tryggja okkur á þann liátt, sem hér er gert ráð fyrir, verða þessar tryggingar okk- ur til mikils hagræðis, því að þá hefur prent- arastéttinni tekizt fyrir tæpar 900 krónur að bæta tiu vikuin við þann tíma, er liún nú á kost dagpeninga, er veikindi bera að hönd- um, og þetla miðað við minnst kr. 5,00 á dag til allra þeirra, er fjölskyldu hafa fram að t ÞORVARÐUR ÞORVARÐSSON PRENTARI andaðist 13. okt. og var jarðsunginn 17. s. m. að viðstöddu miklu fjölmenni. Fylgdi HÍP undir fána sínum, og bar stjórn þess, ásamt þrem félögum. kistuna í kirkju, en út báru hana stjórn Iðnaðarmannafélagsins og þrír úr stjórn FÍP. Framkvæmdanefnd Stórstúkunn- ar og embættismenn Einingarinnar báru kist- una frá templarabúsinu að kirkjudyrum. I garðinn báru samverkamenn Þorvarðs úr Gutenberg. — Þessa brautryðjanda HÍP verð- ur nánar gelið síðar. TIL EINARS KR. AUÐUNSSONAR Þú átt, Kristiiih, þor og dug, þú ert gæfumaður. Berð til allra lilýjan liug, hispurslaus og glaður. Styrki guð þinn lieilla hag hér á lífsins bárum. Þú ert ungur enn i dag undir gráum hárum. P. P. Þessar vísur voru Kristni sendár, er hann var sjölugur, og hefðu átt að koma þá í PREXTABANrM, en bárust honuni núna, og er ánægja að birta þennan verðskuldaða vitnisburð um gamlan og góðan félaga. færa, en fyrir einhleypa kr. 5,00 á dag í sextán vikur og úr þvi tíu vikur persónudag- peningar samkvæmt hinum nýju lögum. Þegar þetta er allt athugað, virðist mega ganga út frá, að prenturum að minnsta kosti ætti að vera það Ijóst, að þessi trygging er ekki ósanngjörn miðað við þau hlunnindi, cr lnin veitir, og við, sem i svo mörg ár höfuni unnið að því, að gera tryggingar okkar svo öflugar, sem þær eru nú orðnar, ættum að vera þess minnugir, að tryggingar verða ekki byggðar upp á einum degi, og að nauðsyn- legt er að mæta þeim málum með velvild og skilningi, en sé það gert, er líka víst, að með tímanum tekst að gera þær sterkar og fólk- inu það öryggi, sem þvi er nauðsynlegt og vill ekki án vera. .1/. II. .1.

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.