Prentarinn


Prentarinn - 01.10.1936, Blaðsíða 3

Prentarinn - 01.10.1936, Blaðsíða 3
PIiENTARINN 23 GUÐJÓN EINARSSON SJÖTUGUR KRISTJÁN GUÐJÓNSSON ÞRJÁTÍU ÁRA PRENTARI Þa'ð er gaman að lesa elztu fundargerðir HÍP og sjá, livernig félagarnir lólf tóku á málununi, þeg- ar í byrjun; hve fram- sýnir þeir voru á sumt og ákveðnir, en hikandi við annað, ])ótl rétt og mikils virði reyndist síð- ar, og margur hefur ])á lagt gott til starfseminn- ar, sem seinna dró sig í hlé eða féll frá og því verið lílið gelið eða minnzt, þó að verðleikar hefðu verið nægir. Menn gleyma ofl fljótt því, sem vel er gerl, en muna heldur hitt, er miður fór. En endurnýjun og þroskun fé- lagsskapar hvílir að ekki svo litlu leyti á þeim stoðum, sem reistar hafa verið á um- liðnum árum, þótt gleymt sé, hvenær, hvern- ig og af hverjum þeim var komið fyrir. Þetta er gott að muna og liolt ungum mönnum að liugsa um. En það verður ekki gert nema minnast þá að verðleikum hrautryðjendanna. Nú er einn þeirra mamia, sem ódauðlegir munu verða i sögu HÍP, nýlega orðinn sjötugur. Það er hár aldur, en fjörutiu ár eru líka liðin næsta vor frá þvi að hann tók þátt i þarfasta verkinu, sem stétt vorri liefur verið unnið: stofnun félagsins. Og á þriðja fundi þess hreyfði hann fyrstur manna og röggsamlega þvi málinu, sem æ síðan hefur verið og er eitt af mestu áhuga- málum þess: takmörkun og eftirlit með nemendatökunni. Þessi hrautryðjandi er Guðjón Einarsson. Starfsferils hans liefur áður verið getið í PRENTARANUM (april 1910 og 3. thl. 1926). Guðjón Einarsson tók drjúgan þátt í störf- um félagsins á fyrstu árum þess og var for- maður árið 1904. Hann hefur ætíð verið mjög ákveðinn í skoðunum og óhræddur að láta þær i ljós og þess vegiia oft staðið styr af honum. Eru slíkir menn tiðast þarfir og hressandi, því að sjaldan er gagn að logn- mollunni til þess að ýta við mönnum. Kristján Guðjónsson hyrjaði prentnám í Gut- cnherg 1. október 1906 og vann þar óslitið fram á árið 1915, en þá lileypti hann heimdraganum og sigldi til Kaupmannahafn- ar, fékk vinnu í prent- smiðju L. S. Möllers og var þar um tveggja ára skeið. Ut kom liann aftur 1917 og vann dálitinn tima í Gutenberg. Um þessar mundir slofnaði Gisli J.ohnsen prent- smiðju í Vestmannaeyjum, og réðst Kristján þangað, þegar lnin tók til starfa og vann þar fram á árið 1920, en þá fluttist hann aftur til Reykjavíkur og hefur jafnan siðan unnið i Gutetiherg. Hann gekk í HÍP 22. desember 1910. Þegar Kristján Guðjónsson kom lil náms var honum valinn staður við hliðina á E. W. Sandholt, sem þá var aðalsetjari á atfelli (,,aecidens“) i Gutenberg, hæði smekkvís og hugmyndaríkur verkmaður. Naut Kristján ])ví ágætrar kennslu í þessari grein prent- listarinnar og fékk hrátt fjölhreytt viðfangs- efni, sem hann þótti leysa af hendi með ágæt- um. Síðan hefur Kristján jafnan verið atfella- setjari. En það eru ekki litlar kröfur, sem gera verður lil slikra setjara i stórri prent- smiðju. Hann verður að vera þaulkunnugur öllum leturgerðum prentsmiðjunnar, smekk- vís og fljótur að átta sig á hverju viðfangs- efni og hraðvirkur i bezta lagi. Hann þarf einnig að fylgjast vel með öllum nýjungum á sviði prentlistarinnar og innleiða það í starf sitt, sem nýtilegt þykir og til framfara liorfir í iðninni. Þessum kröfum hefur Krisl- ján fullnægt í fyllsta máta. — Það væri gam- an að hafa sýnishorn af prentgripum Krist- jáns til þess að lita yfir á þessu þrjátíu ára starfsafmæli lians. Þessa er því miður eng- inn kostur, þvi prentsmiðjurnar munu yfir- leitt ekki vera svo hirðusamar, að eiga ein- tak af þvi hezta, sem þær framleiða, hvorki atfellmn né öðrum prentgripum. En eigi að

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.