Prentarinn


Prentarinn - 01.12.1968, Qupperneq 5

Prentarinn - 01.12.1968, Qupperneq 5
S K U L D I R: 1. Framasjóður 1. janúar 1968 .... kr. 271.714,36 -þ tekjuafgangur - 43.012,00 kr. 314.726,36 2. Félagssjóður 1. janúar 1968 .... kr. 34.921,82 -^-tekjuhalli - 13.016,95 - 21.904,87 3. Styrktarsjóður 1. janúar 1968 ... kr. 477.760,25 • tekjuhalli - 40.053,00 - 437.707,25 4. Tryggingasjóður 1. janúar 1968 . kr. 2.380.943,54 • tekjuhalli - 23.057,50 - 2.357.886,04 5. Fasteignasjóður 1. janúar 1968 .. kr. 645.258,28 -j- tekjuafgangur - 60.248,20 - 705.506,48 Ahvílandi skuldir - 843.190,51 6. Lánasjóður 1. janúar 1968 kr. 339.385,42 tekjuafgangur - 63.041,67 kr. 402.427,09 -f- lán Tryggingasjóðs - 60.000,00 - 462.427,09 Samtals kr. 5.143.348,60 VIII. Eignaskýrsla sjóða H. í. P. 1. Framasjóður: a. Veðdeildarbréf Landsbankans kr. 7.000,00 b. Skuldabréf Byggingarsam- vinnufélags prentara - 15.000,00 c. Ymsar eignir - 12.000,00 2. Félagssjóður: kr. 34.000,00 a. Hlutabréf í Eimskipafélagi Islands kr. 2.000,00 b. Ymsar eignir — 22.138,00 3. Styrktarsjóður: — 24.138,00 a. Veðdeildarbréf Landsbankans kr. 12.000,00 b. Skuldabréf Byggingarsam- vinnufélags Reykjavíkur - 30.000,00 c. Skuldabréf Byggingarsam- vinnufélags prentara - 43.000,00 d. Yrnsar eignir - 12,75 4. Tryggingasjóður: — 85.012,75 a. Orlofsheimilið i Miðdal kr. 899.680,14 b. Orlofsheimilið í Fnjóskadal .. - 500.000,00 c. Skuldabréf Byggingarsam- vinnufélags prentara - 70.000,00 d. Skuldabréf Byggingarsam- vinnufélags starfsmanna stjórnarráðsins - 25.400,00 e. Ymsar eignir - 11.222,00 - 1.506.302,14 ember 1968. Stjórn H.Í.P. ákvað á futidi sínum 19. september að við- hafa allsherjaratkvæðagreiðslu við kosningu fulltrúa á þingið og til- nefndi Olaf Emilsson og Gest Arnason í kjörstjórn. Alþýðusam- bandið tilnefndi Sigurð Guðgeirs- son. Kjörstjórn auglýsti eftir framboðum sem komin skyldu í hendur kjörstjórnar fyrir 26. sept- ember 1968. Aðeins ein tillaga kom fram og urðu því sjálfkjörnir Jón Agiistsson, Oðinn Rögnvalds- son, Pjetur Stefánsson og Stefán Ogmundsson. A þinginu voru samþykktar ýms- ar ályktanir, sem ekki verða raktar hér, en aðeins birtur úrdráttur úr ályktun um kjarantál, en í henni segir m. a. svo: „1. Verðtrygging launa er algert grundvallaratriði, réttur sem verkalýðsfélögin geta ekki hvikað frá. Sainkvæmt því kerfi, sem um hefur verið samið að undanförnu, eiga vísitölubætur á laun að greið- ast á þriggja mánaða fresti, og slík ákvæði eru algerlega óhjá- kvæmileg til þess að vernda hags- muni verkafólks í þeirri óðaverð- bólgu, sem nú er framundan. Fyrir því skorar þingið á öll verkalýðs- félög að búa sig undir sameigin- lega baráttu til þess að tryggja það, að verðbætur á laun verði greidd áfram ársfjórðungslega. 2. Reynslan hefur sannað, að sú stefna er rétt og óhjákvæmileg að dagvinnutekjur einar saman nægi verkamannafjölskyldu til framfær- is, og barátta fyrir framkvæmd þeirrar stefnu er lífsnauðsyn þús- unda manna um land allt. 3. Réttur fiskimanna til óskerts aflahlutar er sambærilegur rétti landverkafólks til verðtryggingar launa, og það er óhjákvæmilegt verkefni alþýðusamtakanna að tryggja sjómönnum þann rétt 4. Atvinnuskorturinn að undan- förnu hefur bitnað mjög harkalega á öldruðu fólki, sem sagt hefui verið upp vinnu á undan öðrum, og er nú ætlað að lifa af smánar- lega lágum ellilaunum. Því er krafan um lífeyrissjóð fyrir alla PRENTARIN N 85

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.