Prentarinn - 01.12.1968, Side 6

Prentarinn - 01.12.1968, Side 6
5. Það er alvarleg staðreynd, að íslenzkt verkafólk hefur að undan- förnu dregizt aftur úr stéttarsyst- kinum sínum á Norðurlöndum að því er varðar félagsleg réttindi. Því ber að leggja áherzlu á stytt- ingu vinnuvikunnar i áföngum og aukin orlofsréttindi. 6. I sambandi við nauðsynlega endurskoðun á rekstri og fyrir- komulagi fiskvinnslustöðva ber að koma á kauptryggingu starfsfólks." Þá var á þinginu samþykkt svo- hljóðandi tillaga frá fræðslunefnd: „Komið skal á fót Menningar- og fræðslumálastofnun ASÍ. Skal hún starfa á breiðum grundvelli og lcita samstarfs við þau samtók í landinu, sem starfa að hagsmuna- og menningarmálum alþýðu. Stjórn hennar, sem kosin skal af sambandsþingi, skal semja reglu gerð fyrir stofnunina um framtíð- arskipan menningar- og fræðslu- mála verkalýðshreyfingarinnar, er staðfest skal af sambandsstjórn." I stjórn Menningar- og fræðslu- stofnunarinnar eiga sæti tveir prentarar, þeir Stefán Ögmunds- son, sem er stjórnarformaður, og Óðinn Rögnvaldsson. Samkomulag um „teletype"- setningu Bráðabirgðasamkomulag það um „teletype“-setningu, sem gert var 5. marz 1964, var á starfsárinu tekið til endurskoðunar. Undirritað var nýtt bráðabirgða samkomulag, sem dagsett er 11. júní 1968, og er það svohljóðandi: „1. Til vinnu við Teletype-gata- borð má ráða vélsetjara, handsetj- ara eða annað vinnuafl, óiðnlært, sem náð hefur 18 ára aldri. Þó skal prentsmiðja hafa einn iðnlærðan setjara á hverri vakt, þegar unnið er við gataborð. Þar sem forstjóri prentsmiðju eða fulltrúi hans eru iðnlærðir setjarar og hann cða þeir taka reglubundið þátt í setn- ingu, telst ofangreindu skilyrði fullnægt. 2. Samningsaðilar cru sammála 5. Fasteignasjóðui: a. Fasteignin Flverfisgata 21 .... b. Jörðin Miðdalur í Laugardal . c. Ymsar eignir................. kr. 115.000,00 - 964.134,20 - 2.402,20 Samtals - 1.081.536,40 kr. 2.730.989,29 IX. Eignahreyiingar sjóða H. í. P. I N N L A G T : 1. Útdregin skuldabréf: a. Hjá Byggingarsamvinnufélagi prentara ....................... kr. 30.000,00 b. Hjá Byggingarsamvinnufél. starfsmanna stjórnarráðsins .. — 9.750,00 c. Veðdeildarbréf................ — 1.000,00 --------------- kr. 40.750,00 2. Eign í árslok 1968 ................................. — 2.730.989,29 Samtals kr. 2.771.739,29 ÚTTEKIÐ: 1. Eign í ársbyrjun 1968 ........................ kr. 2.465.668,29 2. Framkvæmdir við Orlofsheimili í Fnjóskadal ............... kr. 195.000,00 3. Raflögn í Orlofsheimilið í Miðdal ..................... - 111.071,00 -------------- - 306.071,00 Samtals kr. 2.771.739,29 X. Eignareikningur sjóða H. í. P. E 1 G N I R: I. Framasjóður: a. Sjóður ........ kr. 278.493,23 -f- bráðab.lán til Félagssjóðs . — 2.233,13 b. Eignir ...................... 2. Félagssjóður: a. Eignir ....................... -=- bráðab.lán frá Framasjóði . 3. Styrktarsjóður: a. Sjóður ...................... b. Eignir ...................... 4. Tryggingasjóður: a. Sjóður ......... kr. 51.583,90 -j- bráðab.lán til Lánasjóðs .. — 800.000,00 b. Eignir ....... c. Skuld Lánasjóðs kr. 280.726,36 - 34.000,00 -------------- kr. 314.726,36 kr. 24.138,00 2.233,13 ---------------- - 21.904,87 kr. 352.694,50 - 85.012,75 -------------- - 437.707,25 kr. 851.583,90 - 1.506.302,14 Kr72.357.886,04 - 60.000,00 -------------- - 2.417.886,04 86 PRENTARINN

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.