Prentarinn - 01.12.1968, Page 10

Prentarinn - 01.12.1968, Page 10
Skýrsla orlofsheimilisnefndar Rekstrar- og kostnaðai-reikningur Orloísheimilis prentara 1968 T E K J U R : Frá fyrra ári ...................................... kr. 2.963,99 Leigutekjur ........................................... — 36.000,00 Frá Tryggingarsjóði (ríkisstyrkur).................. — 100.000,00 Samtals kr. 138.963,99 G J Ö L D : 1. Breytingar á eldhúsum, settir upp geymsluskápar o. fl., efni og vinnulaun....................... kr. 40.381,50 2. Önnur efniskaup ................................ — 10.893,00 3. Eldhúsáhöld .................................... — 17.656,20 4. Viðlialdskostnaður ............................. — 13.925,35 5. Rekstrarkostnaður, annar en rafmagn............. — 14.806,00 6. Rafmagnsreikningar ............................. — 7.256,00 7. Lagfæringar á vegi og lóð....................... — 8.950,00 8. Tvær myndir gefnar Orlofsheimilinu í Fnjóskadal — 4.212,50 9. Tryggingagjöld og skattar....................... — 4.870,00 122.950,95 í sjóði til næsta árs................................. — 16.013,04 Guðjón E. Long, Ellert Ág. Magnússon og Valur Jóhannsson báðust undan endurkjöri. í þeirra stað voru kjörnir: Friðrik Ágústs- son, Hreinn Pálsson og Sæmundur Árnason. Jón Otti Jónsson var end- urkjörinn. Aðalfundur H.Í.P. kýs fimmta mann í stjórnina. Fram kotn í umræðum að þörf væri á að færa út núverandi girð- ingu svo hún næði um alla byggð í hverfinu, nauðsyn væri að hafa einhver sjúkragögn í slysatilfellum og að hugsanlegt væri að Lúðra- sveit verkalýðsins yrði á ferðinni f Miðdal í suntar, ef hægt væri að kosta einhverju til. Pj. St. Frá Lífeyrissjóði prentara Á árinu 1968 voru veitt úr sjóðn- unt 44 fasteignaveðslán, sem skipt- ast Jrannig eftir staðsetningu veð- settra fbúða sjóðfélaga (fyrri talan ný lán, síðari viðbótarlán): Reykjavfk ............ 22 1 Hafnarfjörður ......... 9 0 Kópavogur ............. 3 2 Akureyri .............. 2 2 ísafjörður ............ 1 0 Selfoss ............... 0 1 Seltjarnarnes ......... 0 1 37 7 Þessi 44 lán eru að fjárhæð sam- tals kr. 7.089.000,00 — og er það um einni rnillj. kr. hærri upphæð en var á s.l. ári. Frá upphafi hafa verið lánaðar samtals 37,6 millj- ónir króna til 247 sjóðfélaga. Nú- verandi hámark lána er kr. 200.000,00 og lánstíminn 20 ár. Áfallin iðgjöld ársins 1968 og innheimt eldri iðgjöld munu nema um 5 milljónum króna. — Endurgreiðslur og afborganir af fasteignaveðslánum um kr. 1.560. 000,00. — Vextir af fasteignaveðs- lánum um kr. 1.640.000,00. — Vext- ir af bankainnstæðum um það bil kr. 148.000,00 og dráttarvextir ca. Orlofsheimilið í Miðdal var starfrækt frá 8. júní til 30. ágúst s. 1. sumar. Dvöldu þar alls 38 fjölskyldur og einstaklingar í sam- tals 45 dvalarvikur. Þess var getið í síðustu skýrslu orlofsheimilisnefndar, að rafmagn væri komið í hcimilið og vinna við raflagnir innanhúss hafin. Var sú vinna að mestu leyti framkvæmd vorið 1968 og verkinu lokið á til- skyldum tfma. Við tilkomu rafmagns í heimilið, reyndist nauðsynlegt að gera ýms- ar lagfæringar og breytingar á kr. 30.000,00. Taka vil ég fram, að ekkert af þessum tölurn eru alveg endanlegar. B-deild sjóðsins greiddi f lífeyri kr. 156.678,00. A-deildin greiddi f barnalífeyri kr. 67.317,00. Endurgreiðslur úr A-deild námu alls kr. 118.977,64. Samtals kr. 138.963,99 eldhúsinnréttingum, m. a. setja skúffur í eldhúsborðin o. fl„ því nefndin hafði ákveðið, að láta öll venjuleg eldhúsáhöld fylgja hvetri íbúð, til hægðarauka fyrir dvalar- gesti. I hreinlætisherbergjum þurfti m. a. að setja upp nýjar leiðslur vegna heitavatnsdunka. Á geymsluskúrnum voru gerðar miklar endurbætur. Settir voru upp 4 stórir skápar með hillum, einn fyrir hverja íbúð. Enn fremur 4 minni skápar, til geymslu á ýmsu dóti viðkomandi rekstri heimilisins. Öll reksrarútgjöld sjóðsins munu nenia kr. 368.554,75. Endurskoðun á öllum fylgiskjöl- um sjóðsins er nú nýlega hafin og munu reikningar hans birtir hér í Prentaranum, þegar að loknum aðalfundi sjóðsstjórnarinnar. 19/3 1969. Kj. Ó. 90 PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.