Kristilegt stúdentablað - 01.12.1936, Síða 4
KIUSTILEGT STÚDENTABLAfi
dauða Krists, að Guð sjálfur hefir skuldbundið sig
til að færa. sérhverju rnannsbarni allt það, sem
staðgöngujnaðjr mannanna hefir unnið sérhverj-
r,m þeirra, með friðþægingardauða sínum.
Staðganga Krists er svo raunverujeg og stór-
kostleg, að sérhvert mannsbarn, börn og fullorðn-
ir, óguð'legir og guðhræddir eiga rétt á að í‘á sína
hlutdeild í. frelsisfyllingu, staðgöngumannsins.
Þ,að er sannarlega r.áðarríkur réttur handa
dauðadæmdum afbrotamönnurn!
Og hið náðarríkasta í aijri þessari náð er það,
að Guð sjálfur hefir skuldbundjð sig til þess að
flytja einstaklingnum þetta frelsi, að bræða. fjand-
ska,p hans og þannig breyta þeim, sem eru, fjand-
menn hans í vini.
Það er þetta, sem Páll boðar, þegar hann segir í
II. Kor- 5, 18—21, að það sé Guð, sem hrópar til
allra manna, gegnum Kristsprédikun, safnaíarins:
Látið sættast við Guð.
Sjáið hvaði gildi friðþægingardauði Krists hef-
ir: Að vera fæddur í þeiirri kynslcð, sem Kristur
dó fyrir, veitir manni þegar rétt til þe-s að manni
sé flutt og boðin hlutdeild í frelsi Krists.
Þess vegna skírum vér ungbörnin. Fyrir »þjón-
ustu sáttargjörð3rinn,a,r« le'tar náðin til allra
manna, einnig þeirra, sem hafa hafnað barnaskírn
sinni cg barnatrú. Vér tölum, oft þannig, eins og
þð séum vér, sem leitum Guðs og finnumi hann. En
sannleikurinn er þsssi: Þegar vér byrjum að leita,
Guðs, þá hefir h.ann ekki einungis leitao vor að
fyrra bragði, heldur hefir hann einnig fundið css.
Það var náðin, sem fann oss, Hún bræddi mót-
spyrnu vora, gerði lífið í syndinni óþojandi fyrir
oss og veitti css þrá til þess að fara heim til föð-
urhúsanna og játa allt.
Vér hugsurn og töluro oft þannig, eins cg það sé
afturhvarf vort og trú, sem nær í náðina, næst-
um hremmir hana. Og það erui altaf leitandi sálir
sem eigai í baráttui, sem hal.da, að þær geti ekki
öðlast hlutde ld í náoinni, einmitt af því að þær
geti ekki gripið hana eða tileinkað sér hana,
En þettai er aJgjör misskil,ningur. Náð Guðs kem
i.r ekki til vor af Jjví að vér tökum sinnaskiptum,
eða aif því að vér trúum. Það er einmitt hið gagn-
stæða: Af því að náð Guðs getur, fyrir »þjónustu
sáttargjörðarinnar«, náð til vor, þess vegna urðu
sinnaskipti og trú til, í hja,rta voru, Og náðin nær
eingöngu til vor, af því að vér erum fædd í þeirri
kynslcð ,sem Jesús dó fyrir.
Vér segjum stundum að náðin veitist endur-
gjaldjslaust e'ns cg andrúmsloftið. Já, þannig er
því varið. Vér borgum ekkert fyrir loftið. Og vér
þurfum ekki að sækja loftið. Það þrýstist inn í
css, um öndunarfæri og húðina, svo framarlega
sem vér lokum css ekki fyrir þvj.
Sjá, Jjannig er náðin. Já, hið náðarrikasta við
náðina er, að hún kemuir sjálf til vor. Og hún verð-
i'jr eign vor, svo framarlega sem, vér lokum o s
ekki fyrir henni.
Þetta varpar ljósi yfir hin undarlegui orð Jesú.:
Sá senr ekki tekur á móti Guðsrí.ki e'ns og barn,
mun aJls ekki komast inn í Jjað. Náðin kemur sjálf.
til mín eins og litJ.a barnsins. Hlutverk niitt er ekki
annað en það, að hleypa henni að eða loka mér
fyrir henni.
Loki ég mér ekki fyrir henni, þá er friðþjegingin
fujlkomnuð, einnig í'rá minni hálfu; Þá hefir Guð
sigrast á fjandskap m'num, með Jjeirri náð, er
hann rétti mér að fyrra bragði. Eg hefi látið sætt-
ast við Guð,
Og nú fæ ég að njóta ávaxta friðþægingarinn-
ar. fíg í‘æ a,ð vera í Kristi. Ég mæti Guoi í stað-
göngumanni mín,um. Og boðskapurinn hljómar til
mín: »Svo er þá engin fyrirdæming til fyrir þá,
sem eru 1 Kristi Jesú«,. Róm. 8, 1.
Að lifa í samfélaginu við Guð fyrir friðþæg-
ingu.na, er það, að hafa misst svo algjörlega. trúna
á sitt fyrra líf og afstöðu til Guðs, að ég finn og
játa mig gl,ataðan cg læt krossfesta. m tt fyrra líf
með Kristi. Nú er ég ekkert fyrir Guði, nema það,
sem ég er í Kristi.
Og Jje.>a,r ákæran rís gegn Jífi mínu, vegna þes-,
að ég elska ekki Guð, heldur sjálfan mig, að ég
hryggist ekki vegna synda minna, heldur er harður
og kaldur, og að ég fórna. mér ekki í'yrir Guð,
heldiur er heimslegur og þrjózkur, þá hneigi ég
höfið mitt og segi: Þaó er rétt. Og ég væri gl.at-
aður ef ég aðsins ætti þetta sjálíselskufulla líf.
En: Kristur er líf mitt!
Norraena kristilega stúdentamótið
verður I sumar haldið I Aabo í Finnlandi 2.—8. júlí,
og er búist við um 1000 þátttakendum. Þetta mót verð-
ur því það stærsta, sem haldið hefur verið til þsssa.
Kristilegu stúdentahreyfingunni á bibliulegum grundvelii
vex stöðugt fylgi ár frá ári.
4