Kristilegt stúdentablað - 01.12.1936, Síða 13

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1936, Síða 13
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ ........................................••••* • / :...|'.............*................C \ • • t í| Orð fkossins. j j j Heyrið boðskap himinsala. j j Heyrið, börnin jarðardala. : Krossins undraorð. • i s • : j Heyrið liðnar aldir óma, j j Aldnar tímans raddir hljóma, j j • 1 | J : I Krossins undraorð. • : • • • • j Hlustið eftir hjartans máli. j Hverfið burt frá tímanns prjáli. j Krossins ymur orð. j j : ynnsta þráin er að finna, j enga sál til leitar ginna. j j j Krossins ymur orð. j j j Hér er svar við hjartaus máli. j j : Hér er lausn frá skugguns táli. j Krossins undra-orð. j Innsta þráin frið skal finna, frelsi Guðs mun engan ginna. j Krossins undra-orð. \ M. R. \\ |g......................................Oj ..........................................i entafélagsstarfsemi í Finnlandi sagði sig úr Al- ]jjóðiasamba.ndinu. og gekk sem lie l,d einnig íélaas- lega inn ít norrænu. hreyfinguna. á biblíulegum grundvelli- Þetta hefur mikla þýðingu fyrir innri kraft og festu í .hinni norrænu samvinnu. Danmörk hefur til, skamms tíma. staðlð nokk- uð veikara, fæti en fyrgreind, lcnd í þessari nor- í’ænu .slúdentahreyfingu á biblíuilegujm grund- veHi. Stra.x árið 1921 sóttu Danir Haugetun- mif/tið, og þeir »fl.:itt,u með sér hressandi andvara og fóru, glaðir og þakldátir heim«. Næstu á,r á, eftir var þátttakan frá Danmörku samt ekki eins mikil eins og frá hinum Norðurlöndunum, en þó stöðugt vaxandi. Einn af .hinium trúföstmtu verka- mönnum jákvæðu hreyfingarinnar í, Danmörku hefur verið Immanuel, Bang, og síðari árin einnig séra Zwicky. Síðastliðið sumar (1938) var svo fyrsta nor- ræna mótið haldið á danskri grt'índiu,, sem sé í Viborg-. Þetta varð einnig eitt af þeim mótum, sem skildi eftir sig djúp spor, og einkum hvað snerti Danina, og nú vex starfið einnig í Dan- mörku. Raðstefnur. Sem einn síðasta liðinn, í þessu norræna sam- sta.rfi höfum vér fengið norrænu. ráðstefnurnar. Þær hafa. verið haldnar síðan 1934 a,f leiðandi mönnum innan félaga landanna. Þa,r eru; borin saman ráð, rædd.ar starfsaðferðir og framtíðar- stefna, jafnframt því semi leitast er við að styrkja, og dýipka persónujegt andlegt ],íf e'nstaklinganna. Sú fyrsta af þessum ráostefnum vair haldin á Lofthus við Oslo árið 1934. Til hennar var reynd- ar einnig boðið fulltrúum frá skyfdum hreyfing- um uían Norðurlanda, t,- d., Englandj, Þýzka- landi,. Ungverjalandi, EystrasaltsJöndunum o. fl. Ráðstefnan fékk því á sig alveg evrópiskan blæ. Yfirskrift ráðstefnunnar var þessi kjröftugu, orð: »The World on Fire for Christk Ráðstefnan næsta ár vavr hal.din í EnglandL Og nú ]ressa dagana er haldin ráðstefna í Finnlandi og eftir fréttum, sem iindirrituðum hafa borist í hendur, að dæma með árangri, sem spáir góðu um framtíðar-vöxt kristi- legu stúdentahreyfingairinnar á biblíulegum grund- vell,i. ★ Þetta yfirlit yfir uppruna hreyfingarinnar gef- u,r n,ú enga hugmynd vm hennar innra, líf og starf. Það verður maður að sjá og upplifa, ef maður ætlar ,að fá rétta, hugmynd u.m það og gagn af. Þessvegna, hvetjum vér íslenzka menntamenn til að koma á t. d. eitt norrænt stúdentamót á biblíu;- legum grundvelli. Það verður haldið í Finnlandi í júlímánuði næsta ár. Einnig- verður norskt mót í Noregi og sennilega einnig sænskt í Svíþjcð og djanskt í Dainmörku. Þaui verða hal,din um miðj- an ágúst: Oss vantar þannig aðeins Island og þá höfum vér öll Nordurtönd. Þessvegna: Verið vel- komin á norræna stúdentamótið á biblíul,egum grundvelli sumarið 1937. Magnus Andersen, 13

x

Kristilegt stúdentablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.