Kristilegt stúdentablað - 01.12.1936, Side 15

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1936, Side 15
Frá Bergen. Tilhlakkanir manna eru marg- y ar og margvís- lírnBtl 1^1 legar, en sú al- Luai riKMti ? - i.vj mennasta er pó verulega góðnr kaffisopi. G. S. - kaffibætir fulllnægir best peirri tilhlökkun Biðjið verslun yðar um G. S. Bj. Hareide skrifar í norska kristilega stúdentablaðið: »Credo«, um þœ.r kveðjur, er þeir fengu áður en þeir félagar héldu af stað 1 þessa frœgu ferð hingað til Islands: »Ný-kirkjan i Bergen var troðfull. Samkomunni var lokið og þessi mikli mannfjoldi streymdi til dyra. En þegar út úr kirkjunni kom var ekki hægr að komast lengra. Þar stóðu allir. Gatan var svört af íólki. Nokrrir lögregluþjónar reyndu að halda miðri götunni opinni. Blaðamaður frá »Dagen« ruddi sér inn i skrúðhúsið: — islandsfararnir eiga að ganga fyrstir! -—- Og við vor- um reknir í gegnum mannþyrpinguna. Þarna stóðu með- limir stúdentafélagsir.s i Bergen með fána sinn með áletr- un: »Kristus vár hövding«. Svo var haldið eftir götunum — kringum höfnina —- og niður bryggjurnar að »Lyra«. Pað' kvað við um allar göturnar: »En underfull Frelser jeg eier«, »Navnet Jesu blekner aldri« o. s. frv. Hópurinn var stór þegar haldið var frá kirkjunni en hann var helmingi stærri, þegar komið var niður að »Lyra«. Það var hrífandi stund, er vér stóðum uppi á þilfari og horfðum út yfir mannhafið, sem stóð á bryggjunni og söng. Fagnandi, trúarsterkur hópur. ógleymanleg stund fyrir okkur, sem vorum að fara«. — — — ' Kaupi og sel frímerki Gísli Sigurbjernsson Lækjartorg f Opið kl. f—4 e. h. ALLIR KRAKKAR með leikföng úr EDINBORG Fullkomnasti jólabasarinn í EDINBORG Herk bók. Dr. O. Hallesby, prófessor: Trúrækni og kristindómur 244 bls. Verð: í kópu kr. 6,00 í bandi 8,50 Bók sam hver maður ætti að lesa. Skýr og skemtileg aflestrar Fæst hjó bóksölum Kristilegt Bókmentafélg. G. Ólafsson & Sandholt Brauð og kökugerð Laugaveg 76. Sími: 3524 — 2868. Sslu.r sínum vioskiItaiyönnum brauð, kökur, tertu.r, ís fromage o,. fl. Ávalt úr fyrsta flokks efni. Sent heim með stuttum fyrirvara. Okkar v iðurkennúu. skorpul,ausu, seiddu rúgbrauð, borða hinir vandlátu.

x

Kristilegt stúdentablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.