Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Qupperneq 11
KRISTILEGT STUDENTABLAÐ
ÞaS -'vcfir löngum sýnt sig, að það er eríilt
að standa i stað. Jónas Hallgrímsson orðaði það
svo: „Það er svo bágt að standa í slað, mönn-
unum munar annað livort aftur á bak ellegar
nokkuð á leið.“
Þannig er það. Og lítum nú til þjóðar vorr-
ar og til hinnar islenzku kirkju. Hel’ir luin
„gehgið lil góðs, göluna fram eftir veg“? Eða
liefir luin börfað af liólmi, vikið undan?
Sagan dregur upp fyrir oss myndir horfinna
alda. Hún segir oss frá kristnum vottum og
Irúarhetjum liðinna tíma.
Islenzk kristni liefir átt marga, er bafa clsk-
að Krist og starfað af alhug að málum lians
meðal þjóðarinnar. Menn þessir gengu ekki i
eigin krafti. Þeir höfðu gel’izl upp fyrir Guði
og lagt allt í liendur hans. Hann gaf þeim
kraftinn, í lians krafti gengu þeir fram, létu
lúðurinn gjalla og boðuðu Jesúm Krist sem
Droltinn sinn og Frelsara. Þeir predikuðu Krisl
krossfestan og upprisinn, buðu mönnum að
gjöra iðrun og gefasl Drotlni.
Jón biskup Vidalín var einn þessara kristriu
þjóna.
Þeir sungu Frelsaranum lof og dýrð, vegsöm-
uðu hann fvrir hinn mikla kœrleika hans, að
gefa sjálfan sig í dauðann fyrir oss synduga
menn. Hver hefir náð fegurri og sterkari tón-
um á islenzkri tungu en séra Hallgrimur Pét-
ursson?
Og livi gátu þeir náð svo hátt? Var það ekki
af því, að þeir höfðu auðmýkt sig svo mjög
fyrir Drottni .Tesú Kristi, gefizt honum, öðlazt
hans kraft og kærleika?
Það mætli telja fleiri, en þess gerisl ckki þörf,
þetta nægir. — En nú langar mig lil að spyrja:
eða aftur á bak.
Hvar stendur íslenzk kirkja í dag? Á bún sama
trúarlritann og fyrr? Á hún eins mikil tök í
hjörtum þjóðarheildarinnar og áður? Þvi mið-
ur verðum vér að svara neitandi. Vér verðum
að viðurkenna hið liryggilega ástand, sem ríkj-
andi er innan kirkjunnar.
Deyfð, doði og áhugaleysi er mesl áberandi,
þrátt fyrir tiða kirkjufundi, samþykktir, er að-
eins sjást á pappírnum og annað jvessu likt.
Og liver er orsökin?
Hefir ekki kirkjan svikizt um að gegna skyldu
sinni? Hinn blóðidrifni kross Krisls er ekki leng-
ur fyrir fylkingúm liennar. Mannleg skymsemi
og mannlegur máttur er víðasl meir metinn en
liinn heilagi, náðarvilji Guðs. Hin skeikulu og
ófullkoinnu verk mannanna metin svo mikils,
að margir telja sig eigi þurfa á Kristi að halda.
Þeir viðurkenna liann ef til vill sem kennara,
fræðara eða fyrirmynd að einhverju leyti. En
Drottinn sinn og Frelsara vilja þeir ekki viður-
kenna hann. Syndameðvitund þeirra er óljós,
aðeins brestir, er þeir sjálfir ætla að laga.
Mestur hluti prestanna boðar einhverjar fagr-
ar hugsjónir, er þeir sjálfir búa til, og ég veit
ekki, hvort þcir gera sér grein fyrir livað eru
eða að liverju stefn'a. Þeir gleyma hinni einu
liugsjón, er þeir eiga að lielga alla krafta sína.
Er nokkur von, að kirkjan ræki blutverk sitl
sem skyldi, fyrst svo er komið?
Spillingin, fráhvarfið frá Drottni er jafnvel
komið inn á liinuin hæstu stöðum og grefur
þar um sig. Biblían er véfengd sem Guðs orð.
Hún er rifin niður og' útlistuð sem lítt áreið-
anleg. Málgögn kirkjunnar flytja blcndinn krist-
indóm. Og nú á þessum alvöru- og liættutim-
um er ástandið þannig og heldur áfram niður
á við. Hvar verður íslenzka kirkjan eftir nokkra
áratugi, ef þessu lieldur ^fram? Ekkert megnar
að bjarga, nema lifandi kristindómur, ekkerl
nema Kristur fái að komast að og frelsa og Guðs
11