Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Side 21

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1943, Side 21
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ JÓHANN HLÍÐAR, stud. theol.; Hættur að biðja. Sú var tíðin, á aldrinum 14, 15 og 16 ára, að ég nial bænaiðkun frekar lílils, en var þó að eðlisfari trúhneigður unglingur, sem liafði heð- ið mínar föstu hænir, áður en ég lagðist til iivíldar á kvöldin. En á gelgjuskeiðinu, þegar liinar margþættu hreytingar fara fram í líkam- anum og sájarlífið verður fyrir svo margliátt- uðum áhrifum innan og utan að komandi, þá er manni hætt við að líla smáum augum á hernskuárin. Allar gáttir eru opnaðar lil þess að veita móttöku öllum þeim straumum, sem Jiinn nýi heimur sendir frá sér. Unglingarnir liafa leikið sig þreytla og l'lýja frá liernskunni og brenna allar brýr að haki sér. Og á ungl- ingsárunum vill enginn vera harn. Það fylgir æskunni hjartsýni og glæstar von- ir um framtíðina. Unglingurinn snýr sér smátt og smátt að nýjiun viðfangsefnum. Hann eygir liugðarefni, sem kalla fram í huga hans óljós- ar myndir og möguleika. Og þess vegna verður það kapplilaup, sem unglingurinn lieyir við timann, ofl ærið dýrlceypt, dýrkeyptara en flest- ir gera sér í liugarlund. Á þessum árum vilja unglingarnir verða miklir menn, minna nægir ekki. Og þeir verða miklir menn, í liugskoti sjálfs sín, en á koslnað þess, sem gerir harnið að harni i þess orðs hezla skilningi. Þegar unglingurinn kemur úr deiglunni, þá getur þar ofl að lita glæsta mynd af góðum dreng, húnum mörgum kostum, en of mótuðum af saintíð sinni og umliverfi, dreng, sem hefir ekki lagt út í nógu einarða, persónulega har- áttu og þess vegna glalað sjálfstæði sínu. Eitt meðal annars, sem dæmin sýna að glat- asl viil á þessum árum og ekki það veiga- minnsta, er bænalífið, samfélagið við Guð. Or- sakirnar eru margar og mismunandi, og flest- ar eiga þær rætur sinar að rekja til utan að komandi áhrifa, álirifa frá mönnum, sem cill- hvað hafa mátt sín Jijá unglingnum og þess vegna haft mótandi áhrif á trúarlíf lians. Já, „ Hvað er liinn Almáttki, að vér skvld- um dýrlea liann, og livað skyldi það stoða oss, að leila lians í bæn?“ (Joh. 21, 15). Þetta voru orð liinna óguðlegu á dögum Jol)s. Hefir maðurinn nokkúð breytzt? Er þetta ekki eins og talað út úr olekar lijarta? Þekkir Guð eklri alla mína þörf? Hví skyldi ég skríða í duftinu frammi fyrir honum og ákalla liann? Mér fyndist það vera að gera nokkuð lítið úr Guði. Og svo imyndum við okkur eða þessir, sem Jjiðja, að þeir séu einlivers megnugir með hænum sínum. — Sancta simplicitas! — Já, Guð eltir víst duttlunga mannsins cða liitt þó lieldur. Nei, þessi tónn er alll of vel kunnur, lil ])ess að ég lialdi lengur áfram. Við skulum í fám dráttum gjöra okkur ljóst, livað sá að- hefst, sem fer slíkum orðum eða öðrum líkum um bænasamfélagið við Guð. Hann er að fjar- lægja sig' Guði og loka lijarta sínu fyrir kalli hans. Hann hefir stigið fæli sínum á þann veg, sem endar á lielslóðum, ef eigi er frá liorfið með- an enn lieitir í dag. En annað er það og, sem hann aðliefst, liann sýrir umhverfið. Istöðu- litlir unglingar þurfa oft á tíðum ekki mörg háðsyrði, til þess að l)reyta gegn hetri vitund. Hversu mörgum skyldi ekki spott og liáð hafa steypt út i drykkjuskap og svall, og þó er allt, sem andlega sviðið álirærir, enn þá veikara fyrir háði og spotti. „Sé að drepinu lilúð, visn- ar Jieilbrigt líf og liefndin grær á þess teiði.“ Er hænin þörf og nauðsynleg? Er liún svo mikilvæg, að hún megi aldrei bresta mig cða þig? • Er þá engin leið út úr ógöngunum? Enginn skjöldur gegn skeytum Jíæruleysisins? Öllum þessum spurningum verður svarað, þegar liinn óguðlegi mætir Jesú Kristi hinum réttláta og fyrr eklvi. Þegar hann mætir lionum, sem ekki þekkti synd, og sér liann lcrjúpa lil bænar. Hann mætir honum í guðspjöllunum árla fvrir dögun, í önnum dagsins og næturlangt í hæn. Hann 21

x

Kristilegt stúdentablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.