Ísland


Ísland - 13.12.1929, Qupperneq 4

Ísland - 13.12.1929, Qupperneq 4
I S L A N D Suð urheiD skautslei ð anpr Byrds. Eins og frá hefir verið skýrt hér í blaðinn, er Byrd heim- skautafari við rannsóknir i Suð- urheimskautslöndunum. Hann hefir dvalizt þar all-lengi með fylgdarliði sinu. Þessi heim- skautsferð er frábrugðin ölium öðrum slikum förum. Tilgangur hennar er ekki sá að finna suð- urskautið — það er fundið fyrir löngu. Ferðin er vísindalegs eðlis. Landfræðilegar og veðurfræði- legar rannsóknir eru aðalverk- efni Byrdsleiðangursins. Leiðangur þessi er vel að heiman búinn. Hann hefir flug- vélar og önnur þægindi óg mik- ið af ahöldum til visindarann- sókna. Suðurheimskautslandið er mjög stórt. Mnnnum er kunnugt um að þar hefir verið jurtagróð- ur fyrr á tímum. En nú er bann borfinn undir snjó og is. Þar eru engin landdýr, og það er ó- kunnugt með öllu, hvoit þau hafa þar nokkurntima nokkur vcið. En i hafinu, í kringum þetta mikla og litt rannsakaða eyland, eru feiknin öll af hvöl- um og selum. Leiðangursmennirnir balda til á strönd þessa lands; þaðan fara þeir í rannsóknarterðir inn i landið. Byrd fhug fyrir skömmu til heimskautsins. Hann var liðuga 18 tima á leiðinni og komst oft i krappan dans. Fyrir nokkrum árum voru gerðir út tveir leiðangrar til suðurskautsins. Nnrska hetjan Amundsen, sfjórnaði öðrum, en Englendingurinn, Scott, hinum. Þeir voru f vikur og jafnvel mánuði »ð komast þessa leið, sem Byrd flaug á fáum klukku- stundum. Og erfiðleikarnir á leið þeirra voru maigir og mikl- ir. Byid, er nú hefir séð land- ið, daist mjög að karlmennsku þeirra og þrautseigju, sérstaklega Amundsens. Ainundsen varð fljótari lil heimskautsins. Hann komst heilu og böldnu heiin til ættjarðar sinnar, eins og kunnugt er, en Sc >tt andaðist á ferðalaginu. Miklir og stórir jóklar eru á Suðui heimskautslandinu. Gnæfa þeir hatt við liimin og er eifiit að komast á milli þeirra. Byid varð að hækka fiugið mjög mik- ið t 1 þess að komast gegnum sköiðin, sem eru á milli þeirra. Þeir urðu að hafa með sér mik- ið af benz ni, þvf að flugið var langt. Flugvélin var þung, því að hún var mikið hlaðin. Peir urðu að fleygja úr véiinni öllu, sem þeir máttu missa. Urðu matvælin sérstaklega að fara þessa leið. Kastvindur var í skaiðinu. Hann fleygði vélinni til beggja hdða, og munaði litlu, að hún rækist á jöklana. Eftir allmikla erfiðleika tókst þeim að komast úr misvindinu f jafn- an loftstraum, er gerði flugvél- inni auðvelt að hækka flugið. Fyrir sunnan jöklana tók við háslétta með jöklum hér og þar. Hún er mjög stór ummáls. Suðurheimskautið er á þessari hásléttu. © © © © © © © © © © © © © © © © © Y^erslunin grynja^ Laugaveg 29. Sími 1160. Reykjavík. Iönaöarefna-verslun. Selur alt til húsabygginga. Selur alt til húsgagnasmtðis. Selur allar málningarvörur. Selur öll áhöld til trésmíðis. Útvegar trésmíðavélar og rennibekki. Útvegar þurkað tré til húsgagnasmíðis. Útvegar rammalista frá bestu verksmiðju. - QC Vörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu. Gerið svo vel og skrifið fprirspurnir yðar til ,,BRYNJUU og þér munuð fá kostaboð til baka. © © © © © © © © © © © © © © Flugmennirnir voru orðnir. fátækir af benzíni. Urðu þeir að treystu því, að þeir fengju betri vindslöðu á heimleiðinni, því að annars var fyiirsjáan- Ugt, að benzínið mundi ekki nægja þeim. En þeir héidu samt sem áður áfram, treyst- nndi á hamingjuna. Peir flugu í kringum heim- skautið, en fóru þeir langt frá því, i þá átt, sem vissi burt frá dvalarstað ’ þeirra. En þur er vitaskuld eifitt að tala um áttir; þar er að eins ein átt: noiður. Óveður var í aðsigi. Fess vegna urðu þeir að hafa skamma dvöl yfir skautinu þeir urðu að komast í gegnum skarðið á milli jöklanna, áður en óveðrið skylli á. Lif þeirra var undir því komið. Þeim tókst þnð, en ekki mátti það seinna vera. Þegar þeir voru nýdoppnir, skall á ofan-bylur. Peir komust þangað, sem ben- zínið var geymt, og eftir það gekk ferðalagið að óskum. Hásléttan í kringum skautið er umkringd af jöklum á allar hliðar. Em sumír þeirra nálægt 7000 m. á hæð. í ferðalaginu var landmæl- ingamaður. Hann tok fjölda mynda, svo að brátt verður hægt að gera landslagsuppdrátt af suðurbeimskautslandinu. Leiðangursmennirnir balda heim á leið, til Ameríku, áður en langt um líður. En hver á þetta mikla land? Englendingar þykjast eiga það, og Bandaiíkjamenn þykjast eiga það. Hafa stjórnir þessara þjóða skilzt á mörgum »nótum« út af eignarréttinum yfirlandi þessu. Og er þeim »nótu«-sendingum Guðm. Benediktsson & M. Thorlacius lögfræðingar Austurstræti 17 —Reykjavík. Sími 1875 Pásthótf 752. Annasi málaflutning, kaup og sölur, inn- heimtur og samninga- gerðir. ekki lokið enn þá. Er því ekki gott um það að seyja, hver þjóðin verður hlutskarpari. Hér er ekki að eins um til- finningamál að ræða hjá þ|óð- um þessum. Menn búast við, að málmar séu í fjöllunum, — og svo eru hvalirnir, er geta orðið góð tekjulind einhvern tíma í framtíðinni fyrir þegna þeirrar þjóðar, sem nær að slá eign sinni á landið. Stjórnarlistinn. Ríkisstjórnin hefif ákveðið að setja fram lista við bæjarsljórn- arkosningarnar, er fram eiga að fara hér f bænum f janúarmán- uði. Lisii þessi hefir verið skýrð- ur Jónasar-listinn. Furðar marga á því, að stjórnin skuli setja fram tvo lista hér í bænum,. jafnaðarmannalistann og þenn- an nýja lista, En eitt er víst. — Enginn frjálslyndur maður — hvort sem hann var ánægður eða óá- sa m Jolavörur! 1 E3 jólainnkaupin verður eins og að undan- förnu best að gera hjá okkur. Góðar vörur. Fijót afgreiðsla. m ea m Gott verð. ^ 'ffl m m m Jón Hjartarson & Co. m m m Sími 40. Hafnarstræti 4. Brunatryggingar sími 254. Sjóvátryggingar sími 542. £3 Vátryggingarfélagið NYE DANSKO 13 M stofnað 1864. H Allskonar bruna- og Iíftryggingar. Hvergi betri og Iss iMApliirti ðtit( L°j m m áreiðanlegri viðsUifti. Aðalumboðsmaður á fslandi SIGFÚS SIGHVATSSON, Amtmannsstig 2. Reykjavik. Sími 171. £23 m rsi nægður yfir stofnun sjálfstæðis- flokksins — getur kosið Jónas- arlistann. t*\í að meira ófijáls- lyndi gptur enginn sýnt en sá, sem hótar mönnum afaikost um, eingöngu vegna þess, að þeir hafa skoðanir og fylgja þcim fram. En þetta hefir Jónas Jónsson geit. Póiðu'T læknir á Kleppi má búast við að verða sxiftur em- bætsi, ef hann gerir Jónasi lækni á Sauðárkrók greiða í þriðja sinn. MILLUR og alt til upphluta af bestu tegund ódýrast hjá Jðni Sigmundssyni, flullsmiði. Laugaveg 8. Simi 383. Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenherg.

x

Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/747

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.