Árroði - 08.11.1933, Side 4

Árroði - 08.11.1933, Side 4
76 Á R R 0 Ð I Æfintýri af sa k a m a n ni. Hér fer á eftir æfintýri af sakamanni, er dæmdur var til lífláts og átti að takast af. En daginn sem pað átti að ske, urðu menn seint fyrir, svo að fresta varð aítökunni, og hinn dóm- feldi maður fékk að ganga til náða. Voru tveir menn settir til að gæta hans, og skildu peir vaka yfir honum, og var annar þeirra sá, er átti að framkvæma aftökuna. Leið svo nóttin og risu menn úr rekkjum, en eigivaknaði fang- inn, og fóru sumir að tala uin það sín á milli, að svefnsamt væri þeim manni, sem vakna ætti til dauðans. lJá svaraði ann- ar vökumaðurinn, sá þeirra, er átti að taka manninn af, að [lað verk mætti hver sem vildi vinna fyrir sér. Var hann harðlega á- talinn fyrir pítð. En hann kvað J>að engu skifta, og sagðist alls ekki vinna þetta verk. Pá hleyp- ur hinn til og tekur í hár hins sofandi manns, og ætlar að rykkja höfðinu fram á stokkinn, en í pví snerist öxin í hendi lians, og hljóp hún á handlegg hans fyrir ofan olnboga og á á fótinn fyrir ofan kné, og tók hvorttveggja af, og sannaðist pá pað, sem stendur í 4. vísu hér á eftir, að hann skyldi pess merki bera. Urðu margir ótta- slegnir, er á petta horfðu. Var pá hinn maðurinn spurður hvers vegna hann hefði ei viljað vinna petta verk, en hann svaraði, að um kvöldið hefði maðurinn tek- ið blað, og ritað eitthvað á pað og lagt pað svo undir höfuð sér og lagst síðan til svefns og snú- ist til veggjar. En um miðnætur- skeið hefði koinið hvítklæddur maður og gengið að rekkju hins dæinda manns, flett hann klæð- um ofan á brjóst, og tekið hvít- an fugl upp úr sænginni og hul- ið hann aftur voðum, en gengið með fuglinn í fangi sér í burtu. En pegar að var gáð, var roað- urinn andaður. Var pá gáð und- ir höfuð hans, og reyndist pað satt, sem maðurinn sagði. — En pessi hvíti fugl hefir án efa ver- ið sál mannsins. En undir höfði hans fundust pessar vísur: Iíér skal blunda hægt og rótt pó hrygðar pylji stefið. mér hefur hvildar marga nótt mildur Drottinn gefið. Sælan gefi inér síðsta blund svölunar brunnurinn dáða. Mína dauða dapra stund Drottinn virstu náða. Örg mig fýsir öldin senn illum dauða að blaka.

x

Árroði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.