Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.2009, Side 10

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.2009, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR Samviskan var þvegin í dag, þótt notaður væri klór hurfu ekki allir blettir. Tryggðin og sakleysið voru lögð í bleyti, göfuglyndið var viðrað í blænum. Blygðunin þolir ekki þvott. Öfundin varð eftir í óhreinatauskörfunni, hún verður að bíða til næsta stórþvotts. Sigríður V. Finnbogadóttir Stórþvottur Höfundur er stuðningsfulltrúi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.