Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.2009, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.2009, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR Samviskan var þvegin í dag, þótt notaður væri klór hurfu ekki allir blettir. Tryggðin og sakleysið voru lögð í bleyti, göfuglyndið var viðrað í blænum. Blygðunin þolir ekki þvott. Öfundin varð eftir í óhreinatauskörfunni, hún verður að bíða til næsta stórþvotts. Sigríður V. Finnbogadóttir Stórþvottur Höfundur er stuðningsfulltrúi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.