Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.2009, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.2009, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR Samviskan var þvegin í dag, þótt notaður væri klór hurfu ekki allir blettir. Tryggðin og sakleysið voru lögð í bleyti, göfuglyndið var viðrað í blænum. Blygðunin þolir ekki þvott. Öfundin varð eftir í óhreinatauskörfunni, hún verður að bíða til næsta stórþvotts. Sigríður V. Finnbogadóttir Stórþvottur Höfundur er stuðningsfulltrúi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.