Morgunblaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 2009 atvinna Gestir í vikunni 6.297 » Innlit 9.753 » Flettingar 57.702 » Heimild: Samræmd vefmæling Atvinna mbl.is Icelandair er fyrirtæki í forystu á alþjóðamarkaði í ferðaþjónustu. Við erum í öflugri sókn og sækjumst eftir einstaklingum til að taka þátt í uppbyggingu okkar á komandi árum. Icelandair er kraftmikið ferðaþjónustu- fyrirtæki sem tekur þátt í harðri samkeppni á alþjóðamarkaði. Icelandair er framsækið fyrirtæki, leiðandi í ferðaþjónustu á Íslandi, leiðandi í markaðssetningu á internetinu og í fremstu röð í þróun upplýsingatækni. Starfsmenn Icelandair eru lykillinn að velgengni félagsins. Hjá Icelandair starfa um 1400 manns af mörgum þjóðernum í tíu löndum. Icelandair leggur áherslu á að starfsmenn félagsins séu þjónustusinnaðir og tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni í alþjóðlegu starfsumhverfi. Icelandair leggur áherslu á þjálfun starfsmanna og símenntun, hvetur starfsmenn til heilsuræktar og styður við félagsstarf starfsmanna. Icelandair hlaut Starfsmennta- verðlaunin 2007. Icelandair er reyklaust fyrirtæki. Við erum ein áhöfn með sameiginlegt, skýrt markmið, berum virðingu fyrir viðskiptavinum og samstarfsmönnum og höfum gaman af því sem við gerum. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair: www.icelandair.is eigi síðar en 15. janúar nk. VILT ÞÚ MÓTA FRAMTÍÐINA MEÐ OKKUR? ICELANDAIR óskar eftir að ráða til starfa gæðastjóra. Hlutverk gæðastjóra er að stýra og þróa gæðakerfi í samræmi við íslenska og erlenda öryggisstaðla. Starf gæðastjóra heyrir undir framkvæmdastjóra framleiðslusviðs og sinnir gæðastjóri verkefnum þvert á mismunandi fagsvið á sambærilegan hátt og yfirmenn flugöryggis- og flugverndarmála. STARFSSVIÐ • Gæðakerfi Icelandair nær til eftirfarandi þátta í rekstri fyrirtækisins. Tilvísun í viðkomandi reglugerð ásamt ensku heiti deildar fylgir í sviga: Flugdeild Icelandair (Flight Operation, JAR-OPS 1 / EU-OPS 1) Tegundaréttindaskóli Icelandair (Type Rating Training Organisation, JAR- FCL 1) Viðhaldsstöð Icelandair (Approved Maintenance Organisation, EASA Part-145) Viðhaldsstjórn Icelandair (Continuing Airworthiness Management Organisation, EASA Part-M Subpart G) Hönnunarstofa Icelandair (Design Organisation, EASA Part-21) • Áform eru um að gæðakerfið muni einnig ná til eftirfarandi reksturs sem nú er í undirbúningi: Lofthæfisendurskoðun (Continuing Airworthiness Review, EASA Part-M Subpart I) Flugvirkjaskóli Icelandair (Maintenance Training Organisation, EASA Part-147) HÆFNISKRÖFUR Leitað er eftir einstaklingi með tæknimenntun á háskólastigi eða víðtæka reynslu af gæðamálum. Lögð er áhersla á góða samskiptahæfileika, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg. Þekking á starfsemi flugfélaga og viðhaldi flugvéla er nauðsynleg. Hér er um spennandi og krefjandi starf að ræða í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæða vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi og hafa áhuga á því að vinna sem hluti af liðsheild. Gert er ráð fyrir að gæðastjóri hefji störf nk. vor en undirbúningur vegna starfsins þarf að geta hafist mun fyrr skv. nánara samkomulagi. GÆÐASTJÓRI ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 44 13 3 01 /0 9                                                           !                                  "             # $  %        #              &     '     (  % )**+*,-**, .    /   /      0            )**1,)-*21 "      3 4     %  . %  )**1,)-*25 Íþróttafulltrúi Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða íþróttafulltrúa á Frístundasvið. Um er að ræða nýtt 100% starf. Næsti yfirmaður er frístundastjóri. Íþróttafulltrúi mun vinna ásamt forstöðumanni Húss frítímans og frístundastjóra að framkvæmd íþrótta-, forvarna- og æskulýðsmála í sveitarfélaginu. Starfssvið:  Ábyrgð á rekstri og daglegri stjórnun íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu  Áætlanagerð og fjármálastjórnun  Þátttaka í stefnumótun og uppbyggingu íþróttamála og íþróttamannvirkja  Þátttaka í uppbyggingu á faglegu starfi með íþróttahreyfingunni  Ábyrgð á framkvæmd forvarnaáætlunar er snýr að heilsueflingu og almennings- íþróttum.  Ábyrgð á starfsmanna- og starfsþróunarmálum íþróttamannvirkja Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólamenntun og starfsreynsla á sviði viðskipta og stjórnunar er æskileg  Góð þekking og reynsla af íþróttastarfi  Rík þjónustulund og góð hæfni í mann- legum samskiptum, jafnt við fullorðna og börn  Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Með vísan til jafnréttisstefnu Sveitarfélags- ins Skagafjarðar eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja um starfið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 12. janúar nk. og skal skilað á netfangið: skagafjordur@skagafjordur.is Í umsókninni skal eftirfarandi koma fram:  Ástæða umsóknar  Stutt æviágrip  Menntun  Starfsferill  Umsagnaraðilar Upplýsingar gefa María Björk Ingvadóttir, frístundastjóri og Guðmundur Guðlaugsson, sveitarstjóri í síma 455 6000. Framreiðslunemar Þjónanemar Okkur vantar framreiðslunema á eitt af glæsi- legustu veitingahúsum landsins, skemmti- legur vinnustaður fyrir skemmtilegt fólk. Upplýsingar veitir Guðni Hrafn veitingastjóri í síma 562 0200 og 899 5870.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.